Málţing Vöku um málefni Háskóla Íslands

Fimmtudaginn 29.mars kl 13:15 - 14:30 í Öskju, stofu 132.  Egill Helgason úr Silfri Egils á Stöđ2 er fundarstjóri. Verđur líka mjööög áhugavert ađ sjá Margréti tala fyrir Íslandshreyfinguna og svo mćtir félagi hennar Jón Magnússon líka;)

Málţing Vöku, 29. mars 2007

Fulltrúar stjórnmálaflokkana kynna stefnu sína í málefnum Háskólans fyrir
komandi kosningar

Hvađ eiga stúdentar ađ kjósa?

Komdu og fáđu svariđ á málţingi Vöku.
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Flottur fundur hjá Vöku - Vaka klikkar ekki frekar en fyrri daginn. Vel gert hjá ykkur. Sýnir kraft og líf í Vöku.... ţiđ takiđ ţetta međ trompi ađ ári.

En hvernig var fundurinn, vćri gaman ađ heyra. Var ekki nístingskuldi milli turtildúfanna Jóni og Margréti. ;)

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 31.3.2007 kl. 01:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband