Sarkozy vs. Royal

SarkozyRoyalÞað verður nú fínt fyrir Frakka að geta kosið sér nýjan forseta. Nýi forsetinn tekur við af Jacques Chirac, sem verið hefur forseti Frakklands undanfarin 12 ár. Kannski ekki alveg heppilegt að vera með sama forseta í yfir áratug. Það er nú ástæða fyrir því að Bandaríkin hafa sett takmörk hjá sér þar sem bandarískur forseti getur einungis setið 2xkjörtímabil(8 ár). 

En ég hef því miður ekki náð að fylgjast vel með þessari kosningabráttu, en maður getur nú ekki gert annað en að vona að hægri sigri vinstri. Vonandi verður Nicolas Sarkozy næsti forseti Frakklands. Hann er fulltrúi miðju-hægri stjórnmálanna, sem ætti nú að vera besti kostur Frakka.

En þessi kosning er einnig mikilvæg fyrir okkur. Úr frétt á bbc.co.uk:

"Whoever wins, says the BBC's diplomatic correspondent Jonathan Marcus, it will mark a change of political generation and perhaps a shift in French international priorities, making this election matter even to those outside France."


mbl.is Kjörstaðir opnaðir í Frakklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Royal vinnur síðari umferðina. Ég ét hattinn minn ef íhaldsmenn vinna í Frakklandi!

Njáll Ragnarsson (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 08:46

2 Smámynd: Reynir Jóhannesson

Vertu þá tilbúinn með hattinn Njáll! ;) hehe...

Reynir Jóhannesson, 23.4.2007 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband