Af hverju Qwerty lyklaborð?

QwertySkemmtilegur pistill sem birtist á deiglunni í gær. Það er hún Hrefna Lind Ásgeirsdóttir (hugbúnaðarverkfræðingur) sem skrifar um lyklaborðin sem við notum nú á dögum. Af hverju notum við til dæmis þetta lyklaborð sem heitir "Qwerty"?

"Lyklaborðið kallast QWERTY lyklaborð eftir fyrstu bókstöfum efstu raðar en það var hannað af Christopher Sholes árið 1860. Í þá daga notuðust menn við ritvélar þar sem uppsetning lyklaborðsins var eftir stafrófsröð.(...) Ritvélarnar voru hannaðar þannig að þegar ýtt var á takka lyklaborðsins slóst upp armur með tilheyrandi staf.(...)Ef slegið var of ört á takkana náðu armarnir ekki að komast í upphafsstöðu áður en næsti fór upp og því flæktust þeir oft á tíðum saman."

Pistill: Hver vegna þetta lyklaborð? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband