Fjölmiðlamenning

Er með pistil á Deiglunni í dag: Stundum veltir fólk fyrir sér af hverju einn atburður verður að frétt og ekki annar. Af hverju hefur ekki verið fjallað meira um Darfur málið? Af hverju fékk Írakstríðið svona mikla athygli? Svar við þessu leynist kannski í rannsóknum sem voru gerðar fyrir um fjórum áratugum síðan. Þær virðast enn geta útskýrt val fréttamanna á efni, þrátt fyrir að vera frekar gamlar og að allt umhverfi fjölmiðla hafi breyst verulega. Hver er staðan og hvernig er til dæmis íslensk fjölmiðlamenning? LESA MEIRA

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband