Skuld(binding) við Sjálfstæðisstefnuna

Er með pistil á Deiglunni í dag: "Á einu mesta góðæristímabili Íslendinga er afar vinsælt að endurtaka fyrir almenningi afburða fjárhagsstöðu ríkisins og hve vel hefur tekist með niðurgreiðslu skulda þess. Þeirri staðreynd erum við öll sammála, skuldir ríkissins hafa verið greiddar niður á undanförum árum og er nú svo komið að HREINAR skuldir ríkissjóðs eru nú engar. Þennan mikla árangur ber að lofa. Í pistli mínum í dag mun ég þó útskýra af hverju ég er ekki fyllilega sáttur við umræðuna um skuldastöðu ríkissjóðs." LESA MEIRA

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband