Sorg

Þetta skil ég bara ekki... hvaða forsendur eru þetta og af hverju snýst meirihluti fréttarinnar um hönnunarkeppni? Við höfum ekki áhyggjur af útlitinu, heldur þeim mistökum sem verða gerð með því að byggja þessa risastofnun í hjarta 101 Reykjavík.

Þegar samflokksmenn heilbrigðisráðherra og Ingu Jónu hafa náð sínu fram með því að flytja flugvöllinn, hvaða forsendur mæla þá með staðsetningunni? Stutt í pylsu á nýju bensínstöðinni?

Hvað á svo að gera eftir 25 ár þegar sjúkrahúsið er aftur komið í sama ástand og nú? Jújú, alltaf hægt að fylla tjörnina og dreifa skrifstofum út um allan bæ aftur.  Það þarf að finna stað þar sem sjúkrahúsið fær að þróast næstu öldina. Nóg af lóðum og landsvæði þar sem hægt að gera stórt og aðgengilegt sjúkrahús fyrir alla landsmenn.


mbl.is Besta staðsetningin við Hringbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Ha, á að flytja flugvöllinn?

Ólafur Þórðarson, 27.2.2008 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband