Jafnréttisstefna Steingríms Jođ

Af AMX.is: 

Svavar Gestsson sendiherra verđur formađur nýrrar samninganefndar um Icesave-skuldbindingarnar. Auk Svavars sitja í nefndinni Páll Ţórhallsson, settur skrifstofustjóri í ráđuneytinu, Indriđi H. Ţorláksson, ráđuneytisstjóri í fjármálaráđuneytinu, Áslaug Árnadóttir, skrifstofustjóri í viđskiptaráđuneytinu, Martin Eyjólfsson, deildarstjóri í utanríkisráđuneytinu og Sturla Pálsson, framkvćmdastjóri í Seđlabankanum. Ţá hefur veriđ skipuđ samninganefnd vegna ţeirra lána sem Íslendingum hefur veriđ heitiđ frá nokkrum ríkjum. Jón Sigurđsson, skipađur af fjármálaráđherra, verđur formađur nefndarinnar. Ţá sitja í nefndinni Sturla Pálsson, Martin Eyjólfsson og Björn Rúnar Guđmundsson, skrifstofustjóri í forsćtisráđuneytinu.“
 

Ţađ hefur ţví nú komiđ í ljós ađ orđ Steingríms Jođ í stjórnarandstöđu um mikilvćgi ţess ađ gćta kynjajafnréttis í skipan opinberra nefnda og ráđa eru marklaus ţegar til kastanna kemur. Í nýjasta dćmi um skipan í samninganefndir vegna icesave-reikninga og erlendra lántöku ríkisins er einungis ađ finna eina konu. Í samtali viđ fjármálaráđherra í fréttatíma í kvöld viđurkenndi hann ađ ţetta vćri alls ekki nógu gott. Nú hlýtur fólk ađ velta fyrir sér hver stefna Steingríms Jođ og VG sé í jafnréttismálum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband