Sjálfstæðismenn munu veita nýrri ríkisstjórn öflugt aðhald

Fyrir kjördag grunaði mig að Samfylkingin og Vinstri grænir væru búin að semja um næsta ríkisstjórnarsamstarf... eða að minnsta kosti hvernig ætti að takast á við ESB hlið stjórnarsamstarfsins. Svo virðist ekki vera.

Valmöguleikarnir virðast vera þessir:

- Samfylking, Vinstri Grænir

- Samfylking, Vinstri Grænir, Framsókn

- Samfylking, Vinstri Grænir, Borgarahreyfing

- Samfylking, Framsókn, Borgarahreyfing

Hvað stjórnarandstöðu varðar, þá mun Sjálfstæðisflokkurinn þurfa að veita nýrri stjórn aðhald en jafnframt styðja hana þar sem rétt er farið að.
mbl.is Nýtt Alþingi Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

aðhald-er þá átt við málþóf einsog flokkurinn gerði til að halda auðlindunum utan stjórnarskrár...?

zappa (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 14:55

2 identicon

Þú gleymir möguleikanum Samfylking - Sjálfstæðisflokkur (fræðilegur)

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 15:06

3 Smámynd: Benedikta E

Carlos .........."möguleikanum Samfylking - Sjálfstæðisflokkur " ALDREI - GLÆTAN

Benedikta E, 26.4.2009 kl. 15:12

4 Smámynd: Reynir Jóhannesson

hehe... já, ég held að það sé frekar hæpið að þessir tveir flokkar geta starfað aftur saman í ríkisstjórn... eða alla vega ekki núna.

Reynir Jóhannesson, 26.4.2009 kl. 15:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband