Íslenska leiđin

 Jćja, ţá fer ţetta ađ skýrast. Sigmundur Davíđ, formađur Framsóknarflokksins, hafđi rétt fyrir sér og Steingrímur Jođ ćtti ađ segja af sér. Fyrir kjördag var Sigmundur Davíđ sagđur vera óábyrgur... en í ljós kom ađ ţađ var Steingrímur J. Sigfússon sem laug í beinni um ađ stađan vćri alls ekki svo slćm. Nú skilur mađur af hverju skýrslur um fjármál eru lćstar inni í leyniherbergjum - ţetta er frekar óţćgilegt fyrir Steingrím og ţví best ađ forđast upplýsta umrćđu.

En hér í ţessari frétt á mbl.is segir:

Tćplega 40 prósent af eignum nýju bankanna ţriggja voru flokkuđ sem slćm lán í minnisblađi ráđgjafarfyrirtćkisins Oliver Wyman frá ţví í janúar.

Í minnisblađi Wymans, sem Morgunblađiđ hefur undir höndum, segir orđrétt: „núverandi stađa Íslands er verri en nokkur kreppa sem einstök ţjóđ hefur ţolađ síđan í kreppunni miklu“. Ţví er ţađ mat fyrirtćkisins ađ íslenska bankakreppan sé sú alvarlegasta sem hafi hent ţjóđríki í tćp 80 ár.

Máli sínu til stuđnings ber Wyman áćtlađ hlutfall slćmra lána í nýju íslensku bönkunum saman viđ kreppur í Taílandi (33 prósent), Kóreu (18 prósent), Svíţjóđ (18 prósent) og Noregi (níu prósent) sem öll gengu í gegnum miklar bankakreppur á síđustu tveimur áratugum.

Já, viđ erum kannski ágćtlega "skrúd" ef svo má til orđa taka. Hins vegar veltir mađur fyrir sér hvort ţessi sérhannađa "íslenska leiđ" út úr kreppunni miklu sé sú rétta:

Hafa stýrivexti á bilinu 15,5 til 18% og fá risa-lán hjá AGS/IMF sem viđ munum ekki nota til ađ styđja viđ gjaldmiđilinn sem viđ viljum ekki eiga.


mbl.is Um 40 prósent lána slćm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband