Ef þjóðin hafnar ESB aðild

Vinstri grænir gera ráð fyrir því að þjóðin muni hafna aðild að Evrópusambandinu (orð formanns VG í fréttum í kvöld). Nú þurfa stjórnarflokkarnir að gefa út "plan B". Það er að segja ef "plan A = ESB aðild" klikkar.

Einnig eiga allir aðrir stjórnmálaflokkar að birta sínar áætlanir. Nauðsynlegt fyrir okkur kjósendur að vita hvað stjórnmálaflokkarnir vilja gera... stutt í næstu alþingiskosningar (ekki séns að þetta kjörtímabil endist í 4 ár) :P


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband