Nćst á dagskrá: skuldamál heimilanna!

Stjórnvöld vilja draga úr vćgi verđtryggingar, sem er hiđ besta mál. En ríkisstjórnaflokkarnir hefđu heldur betur átt ađ ganga í ţessa umrćđu fyrr á árinu. Mig minnir nú ađ einhverjir (VG?) hafi slegiđ upp ţeirri hugmynd ađ setja ţak á verđtryggingu, alla vega tímabundiđ. Hvađ varđ af ţeirri umrćđu? Stjórnmálamenn okkar geta vel og lengi hugsađ út leiđir til ađ draga úr vćgi verđtryggingar en hvađ gerum viđ ef gengiđ fellur aftur á ţessum umhugsunartíma ţeirra? Hvernig hjálpar ţađ endurreisninni á Íslandi ađ heimilin taka á sig 20-30% hćkkun á höfuđstól... aftur?!

Ţađ ţarf ađ koma stýrivöxtum niđur og fćra íslensku ţjóđina yfir í óverđtryggđ íslensk lán. Ţá fyrst munu til dćmis ţessir blessuđu stýrivextir virka. Ţegar flestir voru komnir međ erlend eđa verđtryggđ lán á föstum vöxtum skipti vođa litlu fyrir fólk almennt hvađa ákvörđun seđlabankinn tók í vaxtamálum.

Verđtryggingin mun annars valda ţví ađ ungt fólk mun flýja ţetta íslenska kerfi sem finnst hvergi annars stađar í heiminum. Samhliđa endalausri hćkkun á höfuđstól verđur eignamyndun neikvćđ á komandi árum líkt og nú. En loksins erum viđ komin ađ ţessum dagskrárliđ kreppunnar: skuldamál heimilanna!

Ekki seinna vćnna!


mbl.is Rćđa minnkađ vćgi verđtryggingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

Allar forsendur ţessara verđtryggđu húsnćđislána eru brostnar.

Ađ eiga viđ bankana í dag er eins og ađ eiga viđ okurlána-handrukkara. Fólk borgar og borgar af lánunum sínum og ţau hćkka bara. Og ef ţú getur ekki borgađ lengur er húsnćđiđ hirt og ţú situr uppi međ skuldina enn.

Skammarlegt.

ThoR-E, 16.9.2009 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband