Muse 007

Mbl.is: "Liðsmenn bresku rokkhljómsveitarinnar Muse segjast vera tilbúnir til að semja lag fyrir næstu James Bond kvikmynd - ef kallið kemur."

Muse er frábær hljómsveit og ég er alveg viss um að ef þeir fengju verkefnið kæmi alveg magnað lag frá þeim. Ég get eiginlega ekki nefnt bara eitt uppáhalds lag með Muse, en mér finnst til dæmis Plug in baby og svo Butterflies & Hurricanes snilldar lög.

Eins og segir í fréttinni á mbl.is er kannski einnig tímabært að bresk hljómsveit verði með nýja Bond lagið. Síðasta breska hljómsveitin sem átti Bond-lag var Duran Duran árið 1985, þeir voru með "A view to a kill":


mbl.is Muse til í að semja Bond-lag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband