Ericsson tapar 1.100 milljörðum

EricssonEricsson hrynur um andvirði norska olíufyrirtækisins Norsk Hydro. Sænska fyrirtækið Ericsson er á fullri leið niður þessa daga. Verðmat fyrirtækisins hefur fallið um það bil 1.100 milljarða ISK, kringum 24%. Norskir fjölmiðlar taka það fram sem samanburður að verðmæti Norska olíufyrirtækisins, Norsk Hydro, er í kringum 1.100 milljarða ISK. Ekki eru þetta skemmtilegir dagar fyrir forstjóra fyrirtækisins, Carl-Henrik Svanberg. Áður þekktur sem snillingurinn í kauphöllinni.

www.DN.se

www.e24.no 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband