Össur styđur álver á Bakka

Kolbrún á Mbl.is: „Ţađ er búiđ ađ gera samning um Helguvík sem reyndar bíđur stađfestingar í ţinginu. Ađ mati okkar tilheyrir hann verkum fyrri ríkisstjórnar og verđur ţví ađ öllum líkindum ekki breytt," segir Kolbrún Halldórsdóttir nýskipađur umhverfisráđherra. Hvađ varđar álver á Bakka segir Kolbrún ađ ţar liggi öll áform niđri.

Össur á Visir.is: Ákvćđi í stjórnarsáttmála um engin ný álver hefur hvorki áhrif á álver í Helguvík né undirbúning álvers viđ Húsavík, ađ sögn iđnađarráđherra. Í verkefnaskrá ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grćnna, í kafla um ađgerđir í ţágu atvinnulífs, segir: "Engin ný áform um álver verđa á dagskrá ríkisstjórnarinnar" Spurđur hvort ríkisstjórnin styđji ţau áform segir Össur ađ ríkisstjórnin styđji ekki ný áform um álver. Áform um Bakka séu hins vegar gömul áform. Ţađ sé í gangi ákveđiđ samkomulag milli ríkisstjórnarinnar, Norđurţings og Alcoa og ţađ sé í gildi. Spurđur hvort orđin í stefnuyfirlýsingunni, "engin ný áform um álver verđa á dagskrá ríkisstjórnarinnar," eigi hvorki viđ Helguvík né Bakka svarar Össur: "Já."

Ţađ verđur bara skemmtilegt ađ fylgjast međ ţessu.


mbl.is Álver í Helguvík en ekki á Bakka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband