R-listi á Alţingi?

Ég segi bara eins og Dögg Pálsdóttir segir á sínu bloggi um ţetta mál, hjá Framsókn eru ráđherrastólarnir númer 1 og málefnin númer 2. Eđa hvađ? Einhver ósammála? Ađ mínu mati er svakalega R-lista-lykt af ţessu öllu. Viđ munum nú hvernig slík samsteypa hagađi sér í Reykjavík á sínum tíma. Fjármálastjórn R-listans fékk falleinkunn í Reykjavík. Óverjandi hallarekstur og skuldasöfnun í mesta góđćri íslandssögunnar. Kemur kannski engum á óvart... alla vega ekki ţegar í síđari umrćđu um ársreikning Reykjavíkurborgar áriđ 2006 sagđi Svandís Svavarsdóttir (VG):

...ţađ er ekki áhugi á ársreikningum og fjárhagsáćtlunum sem dregur mig í pólitík

  

Ég vil ekki svona óstjórn á Alţingi.


mbl.is Vill vera í vinstri stjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvers vegna vann R-listinn ţrjár kosningar í röđ?

Svavar Bjarnason (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 18:39

2 identicon

Hvar hefur ţú veriđ síđustu átján ár, landiđ er á hausnum og hverjir hafa stjórnađ ekki Rlistinn fólk verđur ađ fara opna augu og skafa úr eyrum 

disa (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 19:25

3 Smámynd: Reynir Jóhannesson

Svavar: Af hverju vann R-listinn ţrjár kosningar í röđ? Spurningin ćtti heldur ađ vera: af hverju tapađi R-listinn síđustu kosningu? Svariđ er einfalt... ţá var allt rugliđ í fjármálum borgarinnar komiđ upp á yfirborđiđ.

Dísa: Ég er alveg sammála ţér. Sjálfstćđisflokkurinn er ekkert saklaus í öllu ţessu rugli sem viđ erum ađ upplifa. En ţrátt fyrir gerđ mistök treysti ég bara ekki Steingrími Jođ og Jóhönnu Sig fyrir endurreisn Íslands. Ţetta er bara mín skođun. Hins vegar treysti ég ţessu nýja fólki sem er á leiđ inn í forystu Sjálfstćđisflokksins fyrir endurreisninni.

Reynir Jóhannesson, 5.3.2009 kl. 20:52

4 identicon

Reynir: Ţađ er ekki bara gamla liđiđ í sjálfstćđisflokknum ţađ grćđgisstefnan hjá flokknum og spillingin, ţađ breytist ekkert međ nýju grćđgis- og spillingaliđi. ţađ er margt ágćtisfólk í flokknum en ţađ fer bara eftir stefnunni og hefur enga sjálfstćđa skođun ţví miđur.

disa (IP-tala skráđ) 6.3.2009 kl. 10:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband