Úr Búsáhaldabyltingu í Bústjórabyltingu

Ríkisstjórnin ætlaði að mynda skjaldborg um heimilin en gleymdu að segja okkur frá því að sú skjaldborg var samansett af stórum hópi bústjóra. Bústjórahugmyndin er by the way hugmynd Jóhönnu og aðstoðarmanna hennar.

Næsta bylting verður því kannski Bústjórabylting en ekki Búsáhaldabylting. Kannski mun fólk fá nóg af þessum bústjórum og vilja koma þeim út úr heimilisbókhaldinu?


mbl.is Stefnir í næturfund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Reynir.  Eins og staðan er í dag, er næsta erfitt að geta sér til um hvað muni gerast á næstu vikum. Að setja um BÚSTJÓRA getur nú ekki verið alveg alvitlaust.. EF það eru hæfir stjórnendur.En verðum við ekki bara að láta þetta hafa sinn gang?

Svanur sagði; enginn veit fyrr en allt í einu ! Og það er það sem er núna að gerast. Fréttir af styrkjum, ynnri átökum í Sjálfstæðisflokknum og viðhorfskönnunum, veldur því að erfitt er að sjá fyrir sér atburðarás næstu daga. En fyrir mér er það skýrt: til að Sjálfstæðisflokkurinn verði trúverðugur þarf mikla uppstokkun í forystunni. Kjartan Gunnarsson er eins og Gosi, nefið á honum stækkar daglega. Sýnum biðlund og háttvísi. Þetta lagast. Það getur ekki versnað.

BJARNI D JONSSON (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 16:58

2 Smámynd: Reynir Jóhannesson

Ég held að á næstu mánuðum og árum munu mörg heimili fara í þrot. Hins vegar vonast ég til að sjá hugmyndir um hvernig við getum fækkað þessum gjaldþrotum.

Reynir Jóhannesson, 14.4.2009 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband