Fáranleg fyrirsögn

Það er alveg rétt að Þorgerður Katrín nefnir álið, hins vegar kemur hvergi fram í þessari frétt að álið muni leysa vandann. Léleg fréttamennska segi ég bara.

Þessi fyrirsögn er bara sett til gera lítið úr tali sjálfstæðismanna. Álið eitt og sér mun ekki leysa vandann og sjálfstæðisflokkurinn heldur því ekki fram. Hins vegar er mikilvægt að orkufrekur iðnaður fái að starfa hér á landi, það vera kísilverksmiðja, netþjónabú, álver o.s.frv.

Íslendingar eiga að nýta þessa endurnýjanlegu orku! Ég skil eiginlega ekki af hverju þessir vinstri grænu vilja ekki nýta græna Ísland... þeir eru kannski ekkert grænir, heldur bara vinstri?


mbl.is Álið leysir vandann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aradia

Vinstri grænir vilja einmitt nýta græna ísland en ekki steypa yfir það!

Aradia, 22.4.2009 kl. 13:21

2 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Ég held að VG og SF.vilji bara viðhalda atvinnuleysi telja að fylgið muni best tryggt með því og það er það sem þessa flokka skiptir mestu máli.

Ragnar Gunnlaugsson, 22.4.2009 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband