Samfylking á villigötum

ESBSamfylkingin hefur unnið að því að koma Íslandi inn í ESB undanfarin 7-8 ár eða svo? Þessi flokkur ætti að vera með heilt bókasafn af rökum, skýrslum, greiningum og hvað það mætti vera í tengslum við aðild Íslands að ESB. Því stefna Samfylkingarinnar snýst nánast eingöngu um ESB.

Er Samfylkingin á villigötum? Er henni treystandi fyrir samningaviðræðum við ESB? Eitt skal vera öruggt... og það er að ef íslenska þjóðin stefnir á aðild að ESB, þá skal það ekki gert undir leiðsögn Samfylkingar í blindni og hálfkæringi!


mbl.is Lítið um rök fyrir umsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bumba

Á villigötum? Hvar hefur hún verið annarsstaðar? Með beztu kveðju.

Bumba, 14.5.2009 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband