Stjórnvöld of sein með víðtæka kynningu

Loksins þegar ríkisstjórninni virðist hafa náð niðurstöðu í Icesave málinu fer einhvers konar kynning af stað heima og erlendis? Það var kannski satt það sem kynningarfulltrúi fjármálaráðuneytisins sagði í viðtali um daginn. Það átti að kynna málstað Íslands EFTIR að niðurstaða væri fengin í þessum þremur stóru málum: ESB, Icesave og endurreisn bankakerfisins.

Gott að sendiherrar séu loksins upplýstir, og að kynning fari af stað heima og erlendis. En þetta kemur heldur betur seint.


mbl.is Víðtæk kynning heima og erlendis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband