"Ţeir hljóta ađ halda" segir talsmađur Breta og Hollendinga á Íslandi

Össur Skarphéđinsson, ráđherra/talsmađur Breta og Hollendinga á Íslandi, segir í dag ađ ţeir fyrirvarar sem samţykktir voru í fjárlaganefnd og Alţingi hefur nú til umfjöllunar "hljóti ađ halda". Össur sagđi í dag ađ:

„ţeir fyrirvarar sem Alţingi setur međ meirihluta hér á ţingi, ţeir hljóta ađ halda.“  

Sorry Össur, en ţetta er bara lélegt. Ég er alveg ađ gefast upp á ţessum ţingmönnum Samfylkingar sem ćtluđu ađ samţykkja ríkisábyrgđina áđur en ţeir fengu ađ sjá samningana. 

Ţegar ráđherra segir ađ ţessir fyrirvarar "hljóti ađ duga", ţá er hann ađ viđurkenna hversu mikil óvissa er í málinu. Nú ţarf ađ skođa vel tillögur InDefence um mjög einfalda, en góđa, breytingu á frumvarpinu: http://facebook.com/InDefence/


mbl.is Fyrirvararnir hljóta ađ halda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband