Afléttum leyndinni

Ţađ sem ţarf ađ gera núna er ađ:

1) Aflétta leyndinni í Icesave málinu

2) Skipa nýja samninganefnd

3) Nýta betur tengslanet íslenskra almannatengslafyrirtćkja (já, kaupa ţjónustu ţeirra frekar en ađ ríkiđ ráđi til sín fleiri PR-starfsmenn. Enda er ađ finna í ţessum fyrirtćkjum hćfustu almannatengla Íslands)

....og kjósa okkur nýjan forseta sem fyrst! 


mbl.is Hollendingar bjartsýnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţađ ţýđir ekkert ađ skipta um samninganefnd. Samninganefndin semur bara eins og fyrir hana er lagt.

Sigurđur Ţórđarson, 21.9.2009 kl. 17:42

2 Smámynd: Reynir Jóhannesson

Sigurđur, hvađ finnst ţér ađ viđ eigum ađ gera?

Reynir Jóhannesson, 22.9.2009 kl. 14:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband