Borgarastéttin veldur úrslitum

Stćrsta vandamáliđ á Íslandi í dag er ekki sá hópur skuldara sem nú ţegar er gjaldţrota og mun ţurfa á afskriftum ađ halda, heldur stóri hópurinn sem segist međ naumindum ná endum saman um hver mánađarmót. Guđ hjálpi okkur ef sá hópur gefst upp. Ef sá dagur kemur munum viđ Íslendingar finna fyrir alvöru hruni. Hruniđ 2008 verđur eins og góđćri í samanburđi.

Ég tel ţađ óábyrgt af stjórnmálamönnum ađ skođa ekki leiđréttingu á gengis- og verđtryggđum lánum.  Sérstaklega hafa ţingmenn Samfylkingar stađiđ í afar einkennilegum málflutningi og hafnađ blint svokölluđum "almennum ađgerđum". Stjórnmálamenn eiga ađ gćta hagsmuna okkar allra. Ţeir hafa hins vegar dćlt mörg hundruđ milljörđum íslenskra króna inn í peningamarkađssjóđi, innlán voru tryggđ ađ fullu o.s.frv. Margt hefur veriđ gert fyrir fjármagnseigendur.

Ég er ekki ađ segja ađ taka beri alla ábyrgđ af skuldurum landsins, ekki halda ađ ég sé ađ biđja um eitthvađ slíkt. Hins vegar snýst ţetta bara um sanngirni. Ađ dreifa álaginu svo viđ endum ekki í öđru kerfishruni.


mbl.is Ná ekki endum saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Ţetta er svo hárrétt hjá ţér og furđulegt hversu fáir koma auga á ţessa augljósu stađreynd!

Ég veit ekki um hversu stóran hluta ţjóđarinnar viđ erum ađ tala, en ansi stóran! 

Guđbjörn Guđbjörnsson, 21.9.2009 kl. 22:39

2 Smámynd: Héđinn Björnsson

Ekki síst skiptir öllu ađ viđurkenndur sé samningsréttur ţessa hóps og ađ reynt sé til fulls ađ semja viđ hann um lausn sem tryggir ađ fjármálafyrirtćkin geti ekki haldiđ ótrauđ áfram ađ taka 20-120% árlega vexti af húsnćđislánum.

Héđinn Björnsson, 22.9.2009 kl. 12:49

3 Smámynd: Reynir Jóhannesson

Takk fyrir ţessi innlegg.

Reynir Jóhannesson, 22.9.2009 kl. 14:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband