Stóru málin óafgreidd

Auđvitađ er of snemmt ađ segja ađ botninum sé náđ og hvađ ţá ađ tala um einhvern efnahagsbata. Stađreyndin er sú ađ íslensk stjórnvöld forđast ţađ ađ ţurfa ađ takast á viđ stóru og mikilvćgu málin: skuldamál heimila og fyrirtćkja. Varla telja menn ađ greiđslujöfnun og frysting lána sé viđunandi lausn? Né heldur einhver víđtćk ríkisvćđing meirihluta atvinnulífsins. Ekki munum viđ ná árangri fyrr en ţessi mál hafa veriđ afgreidd.

Eftir afgreiđslu Icesave-fyrirvaranna í sumar fór ţingiđ beint í frí. Ţađ kemur hins vegar saman nú í byrjun október og erum viđ mörg ađ vonast til ađ fjármál heimila komist ţar á dagskrá. Hins vegar virđist vinstristjórnin aftur vera ađ klúđra lykilatriđum í Icesave málinu... og viđ vitum nú öll ađ ţessi stjórn getur ekki tekist á viđ tvennt í einu ţegar Icesave er ađ "trufla".

Viđ ţurfum ađ finna viđunandi langtímalausnir fyrir heimili og fyrirtćki í landinu. Ţađ ţarf ađ skjóta bjartsýni inn í íslenskt samfélag og tryggja greiđsluvilja fólks. Ţađ fer ekkert á milli mála ađ flestir vilja vera hér heima og taka ţátt í ađ endurreisa íslenskt efnahagslíf, en ţađ gengur ekki upp ef stjórnvöld leggjast ekki á eitt međ ţjóđ sinni.


mbl.is Of fljótt ađ tala um efnahagsbata
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt/ og mikiđ sammála ţessu/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 23.9.2009 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband