Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Ericsson tapar 1.100 milljörđum

EricssonEricsson hrynur um andvirđi norska olíufyrirtćkisins Norsk Hydro. Sćnska fyrirtćkiđ Ericsson er á fullri leiđ niđur ţessa daga. Verđmat fyrirtćkisins hefur falliđ um ţađ bil 1.100 milljarđa ISK, kringum 24%. Norskir fjölmiđlar taka ţađ fram sem samanburđur ađ verđmćti Norska olíufyrirtćkisins, Norsk Hydro, er í kringum 1.100 milljarđa ISK. Ekki eru ţetta skemmtilegir dagar fyrir forstjóra fyrirtćkisins, Carl-Henrik Svanberg. Áđur ţekktur sem snillingurinn í kauphöllinni.

www.DN.se

www.e24.no 


Fjölmiđlamenning

Er međ pistil á Deiglunni í dag: Stundum veltir fólk fyrir sér af hverju einn atburđur verđur ađ frétt og ekki annar. Af hverju hefur ekki veriđ fjallađ meira um Darfur máliđ? Af hverju fékk Írakstríđiđ svona mikla athygli? Svar viđ ţessu leynist kannski í rannsóknum sem voru gerđar fyrir um fjórum áratugum síđan. Ţćr virđast enn geta útskýrt val fréttamanna á efni, ţrátt fyrir ađ vera frekar gamlar og ađ allt umhverfi fjölmiđla hafi breyst verulega. Hver er stađan og hvernig er til dćmis íslensk fjölmiđlamenning? LESA MEIRA

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband