Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Skuld(binding) viđ Sjálfstćđisstefnuna

Er međ pistil á Deiglunni í dag: "Á einu mesta góđćristímabili Íslendinga er afar vinsćlt ađ endurtaka fyrir almenningi afburđa fjárhagsstöđu ríkisins og hve vel hefur tekist međ niđurgreiđslu skulda ţess. Ţeirri stađreynd erum viđ öll sammála, skuldir ríkissins hafa veriđ greiddar niđur á undanförum árum og er nú svo komiđ ađ HREINAR skuldir ríkissjóđs eru nú engar. Ţennan mikla árangur ber ađ lofa. Í pistli mínum í dag mun ég ţó útskýra af hverju ég er ekki fyllilega sáttur viđ umrćđuna um skuldastöđu ríkissjóđs." LESA MEIRA

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband