Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Reykingabann virkar!

image003Ţađ er rétt ađ sumir skemmtistađir missa tekjur og ađ einstakir stađir hafa ţurft ađ loka eftir ađ reykingabann hafi veriđ tekiđ í notkun. En langflestir hafa fengiđ auknar tekjur, eins og til dćmis í Noregi og Bretlandi. Svo hafa rannsóknir sýnt ţađ ađ fleiri konur fara á djammiđ ţegar reykingabann er til stađar. Ég fagna ţessu reykingabanni ţar sem ég er orđinn leiđur á ţví ađ fara heim lyktandi eins og öskubakki eftir stutta ferđ á kaffihús eđa skemmtistađ. 

Varđandi eftirlitiđ ţá er ţađ ekkert mál. Fyndiđ ađ upplifa ţessa umrćđu aftur, ţar sem á Íslandi eru andstćđingarnir ađ nota sömu rökin og Norsku andstćđingarnir (ég bjó í Noregi ţegar banniđ ţar varđ virkt). En ţađ sem kom í ljós var ađ fáir vildu fjarlćgja banniđ eftir ađ hafa upplifađ kaffihús og skemmtistađi án reykinga.


mbl.is Reykingabann á skemmtistöđum gćti skiliđ milli feigs og ófeigs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrir ţjóđhátíđ í Eyjum?

180px-Tjodhatid_DSCF0401 Hvađ međ ađ fá t.d. Osta- og smjörsöluna til ađ sponsa leik á ţjóđhátíđ í Eyjum? Brekkan í dalnum er nú í fín í ţetta er ţađ ekki? Svo er alltaf grenjandi rigning og allir ţađ ölvađir ađ ekki vćri erfitt ađ finna keppendur.
mbl.is Keppt í ostaeltingarleik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Föstudagsblogg...

kjulli

Ríkir, hrokafullir og vingjarnlegir en...

... alls ekki óáhugaverđir. Ţađ er margt áhugavert viđ Norđmenn. Hlutverk ţeirra í mótandi alţjóđasamfélagi. Ţar má nefna stöđu og áhuga ţeirra á norđurhafssvćđum, afskipti ţeirra af ţjóđernis- og/eđa milliríkjadeilum um allan heim ásamt stöđu Noregs sem ríkt evrópskt smáríki án Evrópusambandsađildar. 

Ég hef ţá mestan áhuga á stjórnmálahluta ţessara umrćđu. Mig grunar ađ ţađ sé nákvćmlega ţađ sem Störe hefur áhuga á, ekki vegna til dćmis ferđamannaiđnađarins í Noregi. Ef ég fengi ađ gefa ráđherranum ráđ ţá vćri ţađ ađ ríkisstjórnin ćtti ađ segja af sér. Ţessi vinstristjórn í Noregi bćtir ekki ímynd ţjóđarinnar og vćri best ađ koma á hćgristjórn eđa stjórn sambćrileg ţessari sem viđ fengum í dag, xd+xs. En svona til ađ byrja međ til ađ bćta ímynd sína ţá vćri kannski sniđugt ađ hćtta ađ framleiđa  og kaupa öll ţessi ónauđsynlegu vopn og hćtta öllum öfgafullum stríđsrekstri.

MBL.is: "Í nefndinni á sćti ţekkt fólk úr öllum stjórnmálaflokkum, ţ.á m. lögmađurinn Knut Brundtland, sonur Gro Harlem, Ase kleveland, fyrrverandi menningarmálaráđherra, og Kristin Clement, fyrrverandi ţingkona sem mun einhverntíma hafa látiđ ţau orđ falla ađ erlendis vćri litiđ á Noreg sem lítiđ land og auđugt, en líka illgirnislegt."

Ég bjó í Noregi í 11-12 ár. Hef einu sinni átt fund međ Kristin Clement, fyrrverandi ţingkonu og menntamálaráđherra fyrir Höyre(íhaldsflokkinn). Ţá sem formađur nemendafélagsins í Sandefjord Menntaskóla. Störe er nú heppinn ađ hafa hana til liđs međ sér. Hún er nokkuđ svipuđ íslenska menntamálaráđherranum. Öflug, dugleg og stađföst. (Til hćgri á myndinni)

Spurning: Eru Norđmenn ađ fara í pólitíska útrás?


mbl.is Eru Norđmenn ríkir og hrokafullir eđa vingjarnlegir og óáhugaverđir?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsti formađur og varaformađur Sjálfstćđisflokksins?

Ţađ er alveg klárt mál ađ ţetta er ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins. Ţađ er ánćgjulegt ađ ríkisstjórn undir forystu Sjálfstćđisflokksins skuli taka forystu í umhverfismálum. Steingrímur og félagar í VG verđa nú örugglega ekkert sérstaklega ánćgđir međ ţađ.

formennYfir í annađ. Mér finnst nú ađ hún Ţorgerđur hafi komiđ mjög vel út í ţessu öllu, og ţess vegna finnst mér ţessi mynd sem ég fékk senda til mín í dag nokkuđ skemmtileg:


mbl.is Íslendingar taki forustu í baráttu gegn haf- og loftmengun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Björn Bjarnason áfram ráđherra!

rikisstjorn
mbl.is Ný ríkisstjórn kynnt fyrir forseta Íslands innan skamms
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flott fyrirsögn. Ţrír Konur já..

Einhver ađ flýta sér ađ skrifa fréttir á skrifstofu Morgunblađsins? MBL.IS:

Picture 1
....og ţessu varđ breytt mjög fljótlega:P  


mbl.is Ţrjár konur og ţrír karlar ráđherrar fyrir Samfylkingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Barack Obama er öflugasti frambjóđandinn

buar01_obamaBarack er á leiđinni upp og Hillary á leiđinni niđur. Barack Obama er einnig öflugasti frambjóđandinn ţegar teknir eru saman hugsanlegir frambjóđendur og spurt "hver sigrar hver?". Sjá töflu fyrir neđan.

Allar skođanakannanir sýni ávallt meiri stuđning í garđ Obama og félaga. Einnig sést hvernig "veit ekki" hópurinn fer minnkandi. Bandaríkjamenn hafa vonandi loksins náđ ađ kynnast Obama betur og ţannig séđ farnir ađ treysta honum fyrir forsetaembćttinu.

Nokkrar skođanakannanir: 
USA Today
CNN
Gallup

Hver sigrar hvern? 
Skođum ţessar kannanir ađeins nánar:

Picture 3

Presidentpolls2008.com


Glćsilegt!

hverfislögreglaŢađ er ekki hćgt ađ gera annađ en ađ fagna ţessu. Nú á dögum er alveg nauđsynlegt ađ hafa sýnilega lögreglu í hverfum höfuđborgarinnar. Ţetta er frábćr hugmynd.


mbl.is Litlir lögreglubílar í hverfaeftirliti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórn Sjálfstćđisflokksins

428471AŢađ eru nú frekar margir sem vilja sjá Sjálfstćđisflokkinn og Samfylkinguna í ríkisstjórn. Ég er sammála ţví ađ rétt var ađ láta Framsóknarmenn fara frá og ađ ţessi nýja stjórn geti veriđ nokkuđ áhugaverđ.

Kjósendur hafa gefiđ stjórnmálamönnum ţjóđarinnar mjög skýr skilabođ međ atkvćđum sínum 12.maí sl. En ég vona ađ Geir gefi ekkert eftir. Sjálfstćđismenn eru sigurvegarar ţessara Alţingiskosninga og Samfylkingin tapađi ţingmönnum. Kjósendur vilja sjá nýja ríkisstjórn en ţá vel merkta Sjálfstćđisflokknum.
mbl.is Ingibjörg Sólrún: VG vildi ekki mynda stjórn međ Framsóknarflokki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband