Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Bein kosning borgarstjóra

Forystumenn okkar í borgarstjórn hafa á síđustu 12 mánuđum ţurft ađ sćta mikilli gagnrýni. Ţótt sú gagnrýni hafi ađ nokkru leyti veriđ réttmćt er margt sem hefur veriđ sett fram afar ósanngjarnt. Tíđ borgarstjóraskipti og sú ókyrrđ sem einkennt hefur stjórn borgarinnar undanfarin misseri er mörgum áhyggjuefni. Ţessi dapurlega reynsla hefur sannfćrt mig um ađ skynsamlegast vćri ađ veita embćtti borgarstjóra lýđrćđislegt umbođ međ beinni kosningu.

 

Lýđrćđislegt umbođ borgarstjóra

Ég hef áđur sett fram ţá skođun ađ kjósa eigi borgarstjóra í beinni kosningu. Hver frambođslisti fyrir sig tilnefndi ţá forystumann sinn sem borgarstjóraefni. Kosning fćri ţví fram eins og venjulega međ einni mikilvćgri breytingu. Ţegar kjósandi gćfi tilteknum lista atkvćđi sitt ţá hefđi hann jafnframt tćkifćri til ađ kjósa borgarstjóra af hvađa lista sem vćri. Hvernig fyrirkomulagiđ yrđi nákvćmlega mun ég ekki leggja fram hér ţar sem margvíslegar leiđir eru í bođi. Grunnhugsunin er sú ađ Reykvíkingum gćfist ţá fćri á ađ kjósa borgarstjóra sérstaklega og veita ţannig ţví embćtti lýđrćđislegt umbođ á fjögurra ára fresti. 

 

Lćrum af fyrri mistökum

Tíđ meirihlutaskipti undanfariđ hafa gert mönnum ţađ ljóst ađ einungis meirihluti Sjálfstćđismanna og Framsóknarmanna er raunhćfur kostur á ţessu kjörtímabili. Ţađ var augljóst ađ Tjarnarkvartettsmeirihlutinn sem stofnađi til meirihlutasamstarfs síđastliđiđ haust var ekki einhuga um eitt eđa neitt og gat ekki komiđ sér saman um málefnasamning á ţeim 100 dögum sem hann sat viđ völd. Ţađ var ţví í sjálfu sér fagnađarefni ađ ţeim meirihluta skyldi slitiđ međ ţví ađ fá Ólaf F. Magnússon til samstarfs međ Sjálfstćđismönnum. Ţegar í ljós kom ađ ekki var mögulegt ađ halda lífi í ţeim  meirihluta og vitađ var ađ Tjarnarkvartettinn var óstarfhćfur ţá var ţađ augljós skylda Sjálfstćđismanna ađ leita lausna í stađ ţess ađ lama enn frekar stjórn borgarinnar. Ţađ var ţví fagnađarefni ţegar flokkurinn náđi samkomulagi viđ fulltrúa Framsóknarmanna, Óskar Bergsson. Ég held ađ nú varpi Reykvíkingar öndinna léttar ţegar tekist hefur ađ endurheimta stöđugleika viđ stjórn borgarinnar. 

 

Borgarbúar ráđa borgarstjóra

Međ nýjum meirihluta hafa tvímćlalaust myndast tćkifćri til ađ stíga ýmis framfaraskref borgarbúum til heilla, skref sem ekki hefđi veriđ unnt ađ taka međ óbreyttum meirihluta. Ţađ vćri ánćgjulegt ef núverandi borgarstjórn nýtti tćkifćriđ til ađ taka til umrćđu kosningafyrirkomulag borgarstjóra. Umrćđa um beina kosningu borgarstjóra Reykjavíkur  er ekki ný af nálinni. Slík umrćđa var í gangi hér fyrir um ţađ bil 100 árum. Á fyrstu árum 20. aldar stóđu deilur um skipan í ţetta ćđsta embćtti höfuđborgarinnar. Niđurstađan varđ ađ lokum sú ađ borgarstjóri skyldi kjörinn af borgarstjórn en ekki beint af íbúum Reykjavíkur. Ţađ fyrirkomulag hefur gengiđ vel lengst af, ekki síst vegna farsćllar  forystu Sjálfstćđisflokks gegnum áratugina. Kosningaúrslit ađ undanförnu hafa hins vegar ekki veriđ jafn afdráttarlaus og áđur og af ţeim ástćđum hefur veriđ mikil óvissa um ţađ hver skuli verđa borgarstjóri í hvert sinn. Tíđ borgarstjóraskipti á umliđnum árum undirstrika ţetta (Ingibjörg – Ţórólfur – Steinunn – Vilhjálmur - Dagur - Ólafur - Hanna Birna). Ţađ er kominn tími til ađ ţessum útskiptingum linni og ađ embćtti borgarstjóra öđlist aftur fyrri virđuleika. Til ţess ađ svo verđi má embćttiđ ekki verđa sífellt bitbein kosningabandalaga og hrossakaupa milli flokka.

 

Ég tek ekki undir ţá hugmynd ađ borgarstjórn ráđi óháđan borgarstjóra eins og nokkurs konar framkvćmdastjóra. Ađ mínu mati eigum viđ Reykvíkingar sjálfir ađ sjá um ráđningu borgarstjóra í beinni kosningu og veita ţví virđulega embćtti lýđrćđislegt umbođ í ađ minnsta kosti fjögur ár í einu.

 

Frelsi.is, 29. október 2008.


Tjáningarfrelsinu fylgir ábyrgđ

Á forsíđu sunnudagsútgáfu Fréttablađsins er mynd af mótmćlendum fyrir utan Ráđherrabústađinn. Á myndinni sést einn mótmćlendanna halda á fána Landsbankans og búiđ er ađ kveikja í honum. Fólkiđ í kring hrópađi „brennum bankana“.

Um ţetta mál bloggađi ég í gćr. Einn ţeirra sem hélt rćđu á ţessum mótmćlum skrifađi athugasemd viđ fćrslu mína:

„Mér er kunnugt um ađ ćtlun ţeirra sem stóđu fyrir göngunni var ađ engin spjöld vćru á lofti, engin nöfn hrópuđ né úthrópuđ og engir gerningar á borđ viđ fánabrunann yrđu á dagskrá. Ég veit ekki hvađa einstaklingar ţađ voru sem létu skođanir sínar í ljós á ţennan hátt í trássi viđ ţađ sem lagt var upp međ.“

Skipuleggjendur mótmćlafunda hafa gaman af ţví ađ safna saman fólki og ćsa ţađ upp međ rćđuhöldum og hrópum. En öllu frelsi fylgir ábyrgđ og ţar međ taliđ tjáningarfrelsi. Spurning hvort ţessari fánabrennu verđi mótmćlt međ fundi á Austurvelli? Margir hafa nú áhyggjur af ímynd Íslands erlendis og er alveg öruggt ađ ţetta er ekki til ađ bćta stöđuna.

Fleiri ţúsund manns hafa unniđ viđ uppbyggingu banka hér á landi í fjölda ára og flestir ţeirra starfa ţar enn. Ţađ er alveg ljóst ađ ţeir mótmćlendur sem stóđu fyrir fánabrennunni vissu ađ slíkar fréttir fćru beint á ađal lista alţjóđlegra fjölmiđla. Mótmćlandinn segir ađ bankafólkiđ hafi gengiđ of langt, en nú hefur mótmćlandinn sjálfur gengiđ of langt! Og hvernig komst mótmćlandinn yfir svona fána? Geri ekki ráđ fyrir ţví ađ bankinn hafi afhent honum slíkan grip.

Nćstu skref ţjóđarinnar eiga ađ felast í uppbyggingu og samstöđu. Ţar eiga mótmćli sem ţessi ekki heima. Bankarnir veita mörg ţúsund manns atvinnu og vonast ég til ađ svo verđi áfram.

 Deiglan.com, 27. október 2008. 


Brennum bankana?

Fánabrenna

Á forsíđu Fréttablađsins er mynd af mótmćlendum gćrdagsins. Ţar er búiđ ađ kveikja í fána Landsbankans og fólk hrópađi „brennum bankana“.

Fleiri ţúsund manns hafa unniđ viđ uppbyggingu banka hér á landi og flestir ţeirra starfa ţar enn. Ţađ er alveg ljóst ađ ţeir mótmćlendur sem stóđu fyrir fánabrennunni vissu ađ slíkar fréttir fćru beint á ađallista alţjóđlegra fjölmiđla. Mótmćlandinn segir ađ bankafólkiđ hafi gengiđ of langt, en nú hefur mótmćlandinn sjálfur gengiđ of langt!


mbl.is Mistök ađ fćra Kaupţing ekki úr landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvert stefnir Reykjavík?

Fundur hjá Heimdalli
mbl.is Íslenskar bankaeignir á útsölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Olíuverđ lćkkar = neyđarástand?

„Stjórnendur olíufyrirtćkja telja frekari lćkkanir geta ógnađ stöđugleika á mörkuđum.“ Loksins lćkkar verđiđ en ţá er kallađ til neyđarfundar..?
mbl.is Fatiđ niđur fyrir 70 dollara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband