Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Blogg í Hćstarétti

Mbl.is: Hćstiréttur hefur sýknađ Gauk Úlfarsson í Meiđyrđamáli, sem Ómar Valdimarsson höfđađi á hendur honum vegna ummćla á bloggsíđu. Hérađsdómur Reykjavíkur hafđi áđur sakfellt Gauk og dćmt hann til ađ greiđa Ómari 300 ţúsund krónur í skađabćtur.

Í BA ritgerđ minni skrifađi ég um blogg og stjórnmál og nefni ţar međal annars fyrsta dómsmál bloggheima á Íslandi. Ţađ mál hefur nú veriđ afgreitt í Hćstarétti. Spurning hvort niđurstađan mun hafa á rafrćnt tjáningarfrelsi á Íslandi? Hefđi Hćstiréttur átt ađ stađfesta dóm Hérađsdóm Reykjavíkur? Ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ enginn munur sé á skrifum á netinu/bloggi og skrifum í prentmiđlum.


mbl.is Sýknađur af ummćlum í bloggi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ ćtlar Steingrímur Jođ ađ gera?

Nú verđur spennandi ađ sjá hvađ VG mun gera í ríkisstjórn (já, ég geri ráđ fyrir ríkisstjórn Samfylkingar og VG međ stuđningi Framsóknar). Ćtli ţađ verđi ekki ţannig ađ ekkert gerist og afsökunin verđi sú ađ Davíđ Oddsson sé seđlabankastjóri. Ef ţeir reka Davíđ úr seđlabankanum, á hvern fellur ţá sökin ţegar mistök eru gerđ?
mbl.is IMF: Áćtlunum sé fylgt eftir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjölskyldufylkingin, YES!

Er Ágúst Ólafur Ágústsson varaformađur Samfylkingarinnar? Ágúst Ólafur fékk eins og allir vita ekki ráđherraembćtti í ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Ágúst Ólaf var svo sem hvergi ađ sjá ţegar formađur flokksins var erlendis, ţá tók Össur viđ stjórninni. Ţegar stjórnin var ađ springa um helgina var Ágúst Ólaf hvergi ađ sjá. Aftur var ţađ Össur sem lék hlutverk varaformanns. Ágúst Ólafur er, ađ mínu mati, ekki varaformađur flokksins. Hvađ finnst samfylkingarfólki eiginlega um ţetta? Af hverju kaus ţađ Ágúst Ólaf í embćttiđ? Ţađ er frekar öruggt ađ Solla kaus hann ekki.

Sollu finnst kannski best ađ hafa bara fjölskylduna í kringum sig. Enda Össur svili hennar er ţađ ekki? Gott ađ lýđrćđislega Samfylkingin fái nú tćkifćri til ađ stjórna landinu međ sinni lýđrćđislegu ađferđafrćđi. Fjölskylduandinn var svo öflugur um helgina ađ Reuters fréttastofa greindi frá ţví ađ Össur vćri eiginmađur Sollu:

Solla og Össur

Iceland's Minister of Foreign Affairs Ingibjorg Gisladottir (L) and her husband Hjoleifur Sveinbjornsson leave Prime Minister Geird Haarde's residence in Reikjavik, January 25, 2009.

REUTERS/Ints Kalnins 

Ég tek undir međ flokksfélaga mínum Stefáni F. Stefánssyni:

Ég er innst inni ánćgđur međ ađ ţessu stjórnarsamstarfi er lokiđ. Ţađ hafđi veriđ ónýtt mjög lengi og heilindin löngu farin. (www.amx.is)

mbl.is Ný ríkisstjórn í kortunum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Blogg ógnar harđstjórnum

Ţar sem tjáningafrelsi er skert eru bloggarar handteknir eđa ţeim og fjölskyldum ţeirra hótađ lífláti. Til ađ stuđla ađ heilbrigđari hnattvćđingu tel ég rétt ađ alţjóđasamfélagiđ beiti sér enn frekar fyrir ţví ađ fella niđur takmarkanir einstakra ríkja á notkun internetsins. Í tilefni pistils um blogg og frjálsa tjáningu vil ég greina í stuttu máli frá einu nýlegu dćmi um handtöku bloggara.

Íransk- kanadíski bloggarinn, Hossein Derakhshan, snéri heim til Írans í fyrra haust og var ţá handtekinn. Ekki er vitađ fyrir hvađ né hefur fjölskyldan heyrt í honum. Hossein var, samkvćmt fjölskyldu hans, handtekinn ţann 1. nóvember síđast liđins árs. Ţarlend stjórnvöld hafa ekki tilkynnt handtökuna en fjölskylda bloggarans hefur stađfest ađ hann hafi veriđ sóttur og lögreglan tekiđ allar hans eigur. Hossein hefur áđur átt í deilum viđ Mehdi Khalaji, einn af ráđgjöfum Ali Khamenei og marga grunar ađ handtakan tengist ţví máli.

Hossein Derakhshan er vel ţekktur bloggari og bloggar á bćđi ensku og farsi/persnesku (http://hoder.com/). Hann er sagđur vera guđfađir persneska bloggheimsins ţar sem hann hefur í mörg ár veitt upplýsingar um hvernig stofna skal slík blogg. (http://i.hoder.com/archives/2001/11/011105_007529.shtml). Írönsk stjórnvöld hafa reynt ađ halda bloggi niđri en vegna 21. aldar tćkni reynist ţađ verkefni nánast ómögulegt. Menn eins og Hossein hafa veitt almenningi í Íran allar nauđsynlegar upplýsingar stjórnvöldum til mikillar gremju.

Ógn viđ tjáningafrelsi er alvarlegt mál. Fjöldi manns hefur reynt ađ nota internetiđ til ađ stofna eigin fjölmiđil og komast hjá ritskođun stjórnvalda og gerir ţađ oft undir dulnefni. Međ nýrri tćkni finnur almenningur leiđir til ađ koma skilabođum og skođunum áleiđis. Nú ţarf ekki ađ prenta blöđ eđa fréttaskeyti heldur koma upp bloggi á internetinu (rétt er ađ nefna ađ aukiđ ađgengi ađ tölvubúnađi og interneti er forsenda ţess ađ blogg sem samskiptaleiđ geti náđ góđum árangri). Vitađ er ađ konur nota nafnlaus blogg í miklum mćli til ađ taka ţátt í umrćđu innanlands jafnt sem utan.

Ađ mínu mati er nauđsynlegt ađ viđeigandi alţjóđastofnanir beiti sér fyrir ţví ađ frjálsa og lögmćta tjáningu skuli ekki vera heimilt ađ skerđa á internetinu. Ţá á ţetta viđ ríki eins og til dćmis Kína, Íran, Norđur-Kóreu o.s.frv. Styđja ber viđ ţróun bloggsins á alţjóđavísu og virkja enn frekar bloggskrif innan háskólasamfélaga ríkja ţar sem skerđing á tjáningafrelsi viđgengst. Lýđrćđisríkjum heims ber ađ veita öllum sem vilja upplýsingar um hvernig stofna megi miđil á internetinu. Stćrstu ríki heims og tilteknar alţjóđastofnanir eru best til ţess fallin ađ ganga í slíkt verkefni. Kosturinn viđ ţá leiđ er ađ stofnkostnađurinn er lítill og hćgt er ađ hrinda henni í framkvćmd á skömmum tíma.

Frekari upplýsingar eru ađ finna á eftirfarandi vefslóđum:
http://www.iranhumanrights.org/themes/news/single-news/article/controversial-bloggers-detention-confirmed.html
http://en.wikipedia.org/wiki/Mehdi_Khalaji
http://en.wikipedia.org/wiki/Hossein_Derakhshan
http://hoder.com/

 Deiglan.com, 16. janúar 2009. 


Lausn á launamálum forseta Íslands

Óli gefur bara Mćđrastyksnefnd hluta af launum sínum ţegar hann fćr útborgađ.

Af heimasíđu samtakanna (maedur.is/index/sendaframlag/):
Ţeir sem vilja leggja sitt af mörkum til starfs Mćđrastyrksnefndar geta lagt beint inn á reikning samtakanna:0101-26-35021, kt. 470269-1119

 

Eins og ađ forsetinn sjálfur vissi ekki af ákvćđi í stjórnarskrá sem bannar Kjararáđi ađ lćkka laun forsetans á kjörtímabilinu. Vitleysa ađ eyđa tíma í svona mál.


mbl.is Kjararáđ getur ekki lćkkađ laun forsetans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband