Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Styđjum hugrakka ţingmenn

Ég vil byrja á ţví ađ senda mínum flokksformanni, Bjarna Benediktssyni, nokkur skammarorđ. Ţótt ég geri ráđ fyrir ţví ađ hann hafi ekki ćtlađ sér ađ gera lítiđ úr ţeim stjórnarţingmönnum sem standa fyrir ákveđnum klofningi í stjórnarliđinu ţegar kemur ađ Icesave málinu, ţá átti hann ekki ađ tala um uppreisn stjórnarliđa sem einhvern "sirkus". Mig minnir ađ hann hafi notađ einmitt ţađ orđ í kvöldfréttum Stöđvar 2. Rangt orđaval ađ mínu mati, ţví ég held ađ gagnrýni hans hafi snúist um ađ ríkisstjórnin hafi lofađ Bretum og Hollendingum meirihluta í málinu.

Sýnum ţessum hugrökku ţingmönnum ađ ţjóđin stendur međ ţeim ef ţeir styđja baráttuna um sanngjarnari Icesave lausn. Bjarni Benediktsson ćtti ađ senda ţeim hvatningu í stađ ţess ađ tala um "sirkus".

Nú ţurfum viđ ađ skrifa greinar í blöđin og blogga ţessum ţingmönnum til stuđnings. Viđ eigum ađ senda ţeim tölvupóst, SMS eđa hringja og ţakka ţeim fyrir sitt framlag. Til dćmis ćtluđu ALLIR ţingmenn Samfylkingar ađ samţykkja ţessa ósanngjörnu samninga án ţess ađ vita neitt um innihald ţeirra. Ţađ sama átti viđ um hluta af ţingflokki VG, en nokkrir tóku sig samt til og stóđu fyrir ţví sem seinna hefur veriđ kallađ andspyrnuhreyfing í VG.

Ef ţingmenn verđa allir á endanum vel upplýstir í Icesave málinu hef ég ekki miklar áhyggjur af atkvćđagreiđslunni. Ţá munu ţeir sjá hversu ósanngjarnt ţetta samkomulag viđ Breta og Hollendinga er, áhćttan og óvissan er öll á höndum Íslendinga. Fyrirvararnir sem Alţingi setti viđ ríkisábyrgđina í ágúst hafa veriđ eyđilagđir ađ mati sérfrćđinga sem hafa tjáđ sig undanfarna daga.


mbl.is Gefur ekki upp Icesave-afstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband