Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Ekki stjórnarskrárbrot ef um „topp" mann er ađ rćđa

Međ ráđningu seđlabankastjóra hefur veriđ framiđ stjórnarskrárbrot ađ mati Sigurđar Líndal lagaprófessors samanber viđtal viđ hann í Fréttablađinu í dag. Ţar kemur fram ađ stjórnarskrá íslenska lýđveldisins bannar skipun embćttismanna hér á landi sem ekki eru međ íslenskan ríkisborgararétt.

Ađspurđ í fréttatíma RÚV nú í kvöld sagđi forsćtisráđherra ađ ţessi skipan vćri réttmćt ţar sem um „topp" mann vćri ađ rćđa. Í fréttum hefur einnig komiđ fram ađ ţessi Norđmađur er rótgróinn flokksmađur í norska Verkamannaflokknum og var međal annars ađstođarfjármálaráđherra ţess flokks um skeiđ. Ţađ ađ Jens Stoltenberg, flokksbróđir nýja seđlabankastjóra Íslands, skyldi gera sér ferđ og heimsćkja hann í seđlabankann í dag undirstrikar vitaskuld hversu ópólitískur mađurinn hlýtur ađ vera, eđa hvađ?

Í ţessu máli eru fagleg sjónarmiđ alls ráđandi eins og í öđrum ráđningum ţessarar ríkisstjórnar til opinberra starfa. Til dćmis vekur hin faglega skipan Svarars Gestssonar, sendiherra og fyrrv. formanns Alţýđubandalagsins, sem formanns samninganefndar um IceSave-reikningana sérstaka athygli. Ţótt Steingrímur hafi ekki veriđ spurđur út í ţessa skipan sérstaklega ţá er hér örugglega líka um „topp" mann ađ rćđa. Ađ vísu kom fram hjá fjármálaráđherra í kvöldfréttum í gćr ađ hann vćri miđur sín yfir ţví ađ Svavar skuli ekki vera kona, enda komast fáar konur ađ ţegar fjármálaráđherra er í ráđningarham.


mbl.is Ţarf ađ skođa máliđ betur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svein og Jens í Seđlabankanum

Norska "samfylkingin" mćtt til starfa á Íslandi. Markmiđ: koma Íslandi inn í Evrópusambandiđ

Norđmennirnir plotta saman í seđlabankanum. Ég nenni nú ekki ađ eyđa of mörgum orđum í ţetta mál. Kannski finnst fólki ţetta vera ómerkilegt mál... en ţetta er samt frekar sérstakt. Nýr norskur seđlabankastjóri... og Jens forsćtisráđherra Noregs mćttur á fyrsta starfsdegi.

Var ekki einhver spámađur ađ segja um daginn ađ Ísland mun enda sem ríki í Bandaríkjunum og ađ Barack Obama verđi ţá forseti Íslands?

Kannski endum viđ bara sem fylki í Noregi. :P


mbl.is Stoltenberg fyrsti gestur seđlabankastjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tveir í flokki

Svakalegt ađ fylgjast međ Frjálslynda flokknum á hrađri niđurleiđ. Tveir eftir í ţingflokki.. annars vegar formađur flokksins og hins vegar ţingflokksformađur. Ég spái ţví ađ eftir kosningarnar í vor verđum viđ komin međ öflugt fjórflokkakerfi á ný.
mbl.is Kristinn hćttur í ţingflokki frjálslyndra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dćmalaus vinnubrögđ fjármálaráđherra!

Hvernig stóđ á ţví ađ skipađur var bankaráđsformađur Nýja Kaupţings í gćr 24. febrúar og hann hćttur í dag 25. febrúar? Hvernig má ţađ vera ađ mađur skuli vera ráđinn bankaráđsformađur Nýja Kaupţings án ţess ađ kannađ sé hvort mađurinn hafi tíma til ađ sinna starfinu. Hvernig stendur á ţví ađ ráđning í ţessa mikilvćgu stöđu var ekki betur ígrunduđ af Steingrími J. Sigfússyni, nýja fjármálaráđherra Íslands?

Eru ţessi óvönduđu vinnubrögđ til ţess fallinn ađ auka traust almennings á bankakerfinu?

Smá viđbót: Getur veriđ ađ Jóhanna Sig hafi kannski bođiđ betur og bođiđ honum tímabundiđ starf í Seđlabankanum?


Jafnréttisstefna Steingríms Jođ

Af AMX.is: 

Svavar Gestsson sendiherra verđur formađur nýrrar samninganefndar um Icesave-skuldbindingarnar. Auk Svavars sitja í nefndinni Páll Ţórhallsson, settur skrifstofustjóri í ráđuneytinu, Indriđi H. Ţorláksson, ráđuneytisstjóri í fjármálaráđuneytinu, Áslaug Árnadóttir, skrifstofustjóri í viđskiptaráđuneytinu, Martin Eyjólfsson, deildarstjóri í utanríkisráđuneytinu og Sturla Pálsson, framkvćmdastjóri í Seđlabankanum. Ţá hefur veriđ skipuđ samninganefnd vegna ţeirra lána sem Íslendingum hefur veriđ heitiđ frá nokkrum ríkjum. Jón Sigurđsson, skipađur af fjármálaráđherra, verđur formađur nefndarinnar. Ţá sitja í nefndinni Sturla Pálsson, Martin Eyjólfsson og Björn Rúnar Guđmundsson, skrifstofustjóri í forsćtisráđuneytinu.“
 

Ţađ hefur ţví nú komiđ í ljós ađ orđ Steingríms Jođ í stjórnarandstöđu um mikilvćgi ţess ađ gćta kynjajafnréttis í skipan opinberra nefnda og ráđa eru marklaus ţegar til kastanna kemur. Í nýjasta dćmi um skipan í samninganefndir vegna icesave-reikninga og erlendra lántöku ríkisins er einungis ađ finna eina konu. Í samtali viđ fjármálaráđherra í fréttatíma í kvöld viđurkenndi hann ađ ţetta vćri alls ekki nógu gott. Nú hlýtur fólk ađ velta fyrir sér hver stefna Steingríms Jođ og VG sé í jafnréttismálum.


Ánćgđur međ ţig Höskuldur

Ég hef sagt ţađ áđur hér á bloggi mínu: viđ verđum ađ vernda sjálfstćđi ţingmanna og veita Alţingi alvöru völd á ný. Einstakir ráđherrar og ţingmenn voru alveg brjálađir ţegar Höskuldur neitađi ađ afgreiđa eitt mál minnihluta-vinstristjórnar (seđlabankafrumvarpiđ) í nefnd svo ţađ gćti fariđ beint í 3. umrćđu.

Höskuldur er ţingmađur og er einungis ađ sinna sínu starfi. Hvađ er framkvćmdarvaldiđ eiginlega ađ hugsa ţegar ţađ rćđst svona á einstaka ţingmenn fyrir ekki neitt? Vill Steingrímur Jođ stjórna Alţingi eins og ţađ sé afgreiđslustofnun framkvćmdarvaldsins? Hér er veriđ ađ semja og samţykkja seđlabankafrumvarp á hrađferđ. Gott ađ hafa menn eins og Höskuld sem er augljóslega ađ fylgjast vel međ.

Ég vona ađ ţessi mađur verđi á ţingi eftir kosningarnar í vor!


mbl.is Peningastefnunefnd skal gefa út viđvörun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orđ Davíđs

DV.IS: Ţá sagđi Davíđ ađ Sigmar hefđi fullyrt viđ hann fyrir útsendingu ađ frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á Seđlabanka Íslands vćri sett fram til höfuđs Davíđ. Í samtali viđ DV ber Sigmar ţađ til baka.„Nei. Ţađ er bara algjörlega rangt,“ segir Sigmar og leggur ţunga áherslu á orđ sín. „Viđ vorum nokkur ţarna baksviđs og viđ spurđum hann: Er ţetta frumvarp ţá bara til ađ koma ţér frá?“Hann segist ekkert hafa rćtt ţađ mál frekar viđ Davíđ. „Ţađ var mjög einkennilegt ađ hann skyldi nota ţetta í viđtalinu ţví hann fór ranglega međ mín orđ.

 

Hann fór ranglega međ ţín orđ Sigmar? En hvernig hefur ţetta nú veriđ.... hefur aldrei veriđ fariđ rangt međ orđ Davíđs? 

Seđlabankamáliđ og samningatćkni

Beyond reasonNú er ég nemi í alţjóđasamskiptum viđ HÍ ţar sem viđ lćrum međal annars samningatćkni. Hvers konar hegđun er viđeigandi til ađ hámarka árangur í viđrćđum?

Međal annars er ţar fariđ yfir hugsanlegar afleiđingar óviđeigandi "yfirlýsinga". Hér er alveg ljóst ađ ný ríkisstjórn hefur međ sínum yfirlýsingum og hegđun ekki stađiđ í "viđrćđum". Heldur gert allt brjálađ... sem er samkvćmt ráđleggingum sérfrćđinga í samningatćkni einmitt ţađ sem á ekki ađ gera. Til dćmis ađ senda seđlabankastjórum bréf og fara međ ţađ beint í fjölmiđla? Hvađa rugl var ţađ?

Ríkisstjórnin hefur klúđrađ ţessu seđlabankamáli... ég er ekki međ ţessu ađ segja ađ seđlabankinn hafi gert allt rétt. Hins vegar er ţađ á ábyrgđ ríkisstjórnarinnar ađ beita réttum ađferđum. Ég legg til ađ allt ţetta fólk sem tengist seđlabankamálinu lesi eftirfarandi bók og geri sér grein fyrir mikilvćgi tilfinninga í samningaviđrćđum: Beyond reason (ódýr.. einungis kr. 1.980 hjá Bóksölu stúdenta í Háskóla Íslands)


mbl.is Furđar sig á vinnubrögđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Atvinnuleysiđ burt!

Menn (ađallega Hörđur Torfa) hrópa nú á dögum "Davíđ burt" en ég vil gjarnan hrópa "atvinnuleysiđ burt". Ţađ er alveg rétt hjá Gylfa Magnússyni ađ viđ getum náđ verslun upp á ný. En hvernig verđur ţađ hćgt međ fjölda atvinnulausra nćr 20.000? svakalegt atvinnuleysi
mbl.is Verslunin mun rísa á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er í gangi?

Hvađa harđrćđi er ţetta í mönnum? Hér er augljóslega ekki veriđ ađ tefja málin af óţörfu heldur er ţingmađurinn Höskuldur Ţórhallsson ađ vanda sig í sínu starfi. Er ţađ eitthvađ sem ný ríkisstjórn ţolir ekki? Ef ţingmenn vilja kanna mál betur ţá eiga ţeir rétt til ţess. Viđ viljum styrkja stöđu ţingsins og ein afleiđing ţess er ađ töf eins og ţessi getur komiđ upp. Ţađ er fullkomlega eđlilegt og ćtti framkvćmdarvaldiđ (sem er ekki međ alrćđisvald hér á landi) ađ skammast sín fyrir ađ leggjast svona á Höskuld og saka hann um ađ vera svokallađur "Davíđsmađur". Svo er ţađ nú annađ mál.. ađ mér finnst menn ekki eitrađir ţótt ţeir séu vinir eđa stuđningsmenn Davíđs.

Illugi Jökulsson var međ bloggfćrslu um ţetta mál á DV.is og notađi einmitt ţetta Davíđs-tal. Ţvílík vitleysa.


mbl.is Höskuldur í háskaför
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband