Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Beint lýđrćđi: fundur m/ Bruno Kaufmann

Bruno Kaufmann

Ađ mínu mati er umrćđan hér á landi um beint lýđrćđi/persónukjör o.s.frv. á villigötum. Eftir ađ hafa rćtt ţessi mál töluvert međ honum Bruno Kaufmann ákvađ ég ađ athuga hvort ekki vćri hćgt ađ vera međ opinn fund međ honum ţar sem hann er á landinu. Viđ náđum ađ bóka sal á Háskólatorgi og hefur nú veriđ auglýstur opinn fundur međ honum í dag (ţriđjudag) kl. 12. Ţessi mađur talar af mikilli reynslu og skynsemi.

 

Sjá nánari upplýsingar hér: 

http://www.hi.is/is/vidburdir/bruno_kaufman_beint_lydraedi

 

Opinn fyrirlestur Bruno Kaufmann, svissneskur stjórnmálafrćđingur og blađamađur, sem ma. rannsakađ hefur átakastjórnmál og fylgdist međ "búsáhaldabyltingunni" á Íslandi í janúar og mun rćđa ţá ţróun út frá hugmyndum um beint lýđrćđi í opnum fyrirlestri á vegum stjórnmálafrćđideildar og Stofnunar stjórnsýslufrćđa og stjórnmála í hádeginu á morgun ţriđjudag. Bruno Kaufmann er m.a. fyrrverandi framkvćmdastjóri IRI (Initiative & Referendum institute Europe), hefur rannsakađ og ritađ bćkur um lýđrćđi og átastjórnmál. Virkara lýđrćđi á Íslandi og hvernig ţjóđarfrumkvćđi og almennar atkvćđagreiđslur geta bćtt fulltrúalýđrćđiđ.

Operation Old Iceland

leadership

Alţjóđlegt lögreglusamstarf er augljóslega ađ skila sér. Einnig finnst mér ađ lögreglan á Íslandi hafi tilkynnt um ađgerđir gegn eiturlyfjaframleiđslu nánast daglega. Mađur getur ekki veriđ annađ en ánćgđur ţegar lögreglan sýnir árangur. Hins vegar mćtti spyrja hvort ađ Europol gćti ekki sett i gang „Old Iceland“ og klárađ ţetta bankahrunsmál fyrir okkur. Viđ virđumst ađ minnsta kosti ekki fćr um ađ sjá um eigin rannsókn. Ekkert breyttist međ vinstristjórn - ţannig ađ líklegast ţurfum viđ nýja, öfluga leiđtoga sem ţora ađ hafa skođanir og taka ákvarđanir. Engin breyting á leiđtogum hjá Samfylkingu og Vinstri grćnum.... ţannig ađ viđ munum ađ minnsta kosti ekki finna slíka leiđtoga ţar.


mbl.is Komiđ upp um peningaţvćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Superobama

Barack Obama er mađurinn sem mun bjarga ímynd stjórnmála. Pólitísk ofurhetja!
mbl.is Börn eignast nýja ofurhetju - Obama
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fylkingar og endurnýjun

Getur Jóhanna Sig. haldiđ fylkingunni saman eđa mun ţetta enda sem sundurfylking í stađ samfylkingar eins og Agnes Bragadóttir, blađamađur, sagđi á Bylgjunni í morgun? Samfylkingin er ekki einn flokkur... heldur margir flokkar sem nota nafn kosningabandalagsins gamla. Og smá spurning... er Jóhanna tákn endurnýjunar?
mbl.is Beđiđ eftir Jóhönnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sundurfylkingin

Agnes Bragadóttir, blađamađur, sagđi á Bylgjunni í morgun: "Ţetta verđur ekki Samfylkingin, heldur Sundurfylkingin". Getur ţetta veriđ samfylking án Ingibjargar?


Rafrćn stjórnmál - ódýr og ţćgileg

Ţróun samskipta á netinu er áhugavert viđfangsefni. Vegna prófkjörsbaráttu og kosninga í vor hef ég í nokkur skipti rćtt viđ vini um tengingu stjórnmálamanna viđ slíka samskiptavefi eins og t.d. Facebook. Ţađ sem kemur manni á óvart er ađ sumum finnst viđvera stjórnmálamanna ţar óţolandi... sagt er ađ ţetta sé of mikiđ áreiti.

Hins vegar spyr ég: Er ekki jákvćtt ađ stjórnmálamenn geri sitt besta til ađ nálgast kjósendur? Er ekki jákvćtt ađ stjórnmálamenn finni ódýrari eđa jafnvel ókeypis samskiptaleiđir til ađ skera niđur kostnađ?

Kostnađarhliđ ţessa máls getur auđveldađ nýjum og kannski sérstaklega ungum frambjóđendum ađ ná árangri. En varđandi áreitiđ, ţá er hćgt [á Facebook] ađ velja og hafna ţví sem mađur vill fylgjast međ. Ţannig séđ hefur mađur mun meiri stjórn á "áreitinu" á Facebook heldur en til dćmis ef stjórnmálamenn hefđu ţurft ađ hringja, senda tölvupóst eđa senda kjósendum fullt af bćklingum og fundarbođum í pósti (sem kostar sitt).

Mín niđurstađa er sú ađ samskiptavefir eins og t.d. Facebook séu ákjósanlegri heldur en margar ađrar samskiptaleiđir í kosningabaráttum. 


mbl.is Samskiptasíđur vinsćlli en tölvupóstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar er ríkisstjórnin?

Ćtli svar ríkisstjórnarinnar verđi ekki eitthvađ svona: „Ţetta er bara hluti af ţrotabúi Sjálfstćđisflokksins“. Yfirtakan á Straumi verđur kosningamál en ekki hagsmunamál - og kćru vinstrimenn í ríkisstjórn: Hvar eru ađgerđirnar?
mbl.is Ríkiđ tekur Straum yfir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ axla ábyrgđ

Mađurinn sem ćtlađi ađ axla ábyrgđ er kominn í forystu á ný. Ţađ er alveg ljóst ađ mesta endurnýjunin mun eiga sér stađ í Sjálfstćđisflokknum. Ţađ stefnir í ađ forysta Samfylkingar og VG verđi óbreytt... en ćtli ţví verđi mótmćlt n.k. laugardag?
mbl.is Björgvin G. efstur í prófkjöri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćsilegt, XD međ mest fylgi

Fínustu fréttir. Ný kynslóđ er ađ taka viđ í Sjálfstćđisflokknum og í ţessari könnun Capacent sést ađ kjósendur eru ánćgđir međ endurnýjunina. Sorry Steingrímur Jođ, hvorki Sjálfstćđisflokkurinn né frjálshyggjan er fallinn.
mbl.is Sjálfstćđisflokkur međ mest fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

R-listi á Alţingi?

Ég segi bara eins og Dögg Pálsdóttir segir á sínu bloggi um ţetta mál, hjá Framsókn eru ráđherrastólarnir númer 1 og málefnin númer 2. Eđa hvađ? Einhver ósammála? Ađ mínu mati er svakalega R-lista-lykt af ţessu öllu. Viđ munum nú hvernig slík samsteypa hagađi sér í Reykjavík á sínum tíma. Fjármálastjórn R-listans fékk falleinkunn í Reykjavík. Óverjandi hallarekstur og skuldasöfnun í mesta góđćri íslandssögunnar. Kemur kannski engum á óvart... alla vega ekki ţegar í síđari umrćđu um ársreikning Reykjavíkurborgar áriđ 2006 sagđi Svandís Svavarsdóttir (VG):

...ţađ er ekki áhugi á ársreikningum og fjárhagsáćtlunum sem dregur mig í pólitík

  

Ég vil ekki svona óstjórn á Alţingi.


mbl.is Vill vera í vinstri stjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband