Bloggfrslur mnaarins, gst 2009

bending til ingmanna Icesave mlinu

InDefence hpurinn sendi gr t tilkynningu me bendingu til ingmanna Icesave mlinu. Hpurinn benti kvena lausn hva fyrirvarana varar, a er a segja lausn sem getur tryggt lagalegt gildi eirra. g spjallai vi Eirk Svavarsson, lgfring og fulltra InDefence, um essi ml og hr er myndbandi:

Fyrirvarar Icesave mlinu: bending til ingmanna from InDefence on Vimeo.


"eir hljta a halda" segir talsmaur Breta og Hollendinga slandi

ssur Skarphinsson, rherra/talsmaur Breta og Hollendinga slandi, segir dag a eir fyrirvarar sem samykktir voru fjrlaganefnd og Alingi hefur n tilumfjllunar"hljti a halda".ssur sagi dag a:

eir fyrirvarar sem Alingi setur me meirihluta hr ingi, eir hljta a halda.

Sorry ssur, en etta er bara llegt. g er alveg a gefast upp essum ingmnnum Samfylkingar semtluu a samykkjarkisbyrgina ur en eir fengu a sj samningana.

egar rherra segir aessir fyrirvarar"hljti a duga", er hanna viurkenna hversu mikil vissa er mlinu. N arf a skoa veltillgur InDefence um mjg einfalda, en ga, breytingu frumvarpinu: http://facebook.com/InDefence/


mbl.is Fyrirvararnir hljta a halda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stjrnvld of sein me vtka kynningu

Loksins egar rkisstjrninni virist hafa n niurstu Icesave mlinu fer einhvers konar kynning af sta heima og erlendis? a var kannski satt a sem kynningarfulltri fjrmlaruneytisins sagi vitali um daginn. a tti a kynna mlsta slands EFTIR a niurstaa vri fengin essum remur stru mlum: ESB, Icesave og endurreisn bankakerfisins.

Gott a sendiherrar su loksins upplstir, og a kynning fari af sta heima og erlendis. En etta kemur heldur betur seint.


mbl.is Vtk kynning heima og erlendis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

verplitsk samstaa Austurvelli

etta var gur fundur, en alls engin endast. Heldur bara byrjunin barttunni fyrir hag jarinnar. A samykkja Icesave hefur snar afleiingar en a sjlfsgu vera einnig tk ef/egar nverandi samkomulagi vi Breta og Hollendinga verur hafna. essar fyrrverandi nlendujir munu neyast til ess a koma aftur a samningaborinu.

Samstufundur slendinga Austurvelli dag var langt fr v a lkjast tkunum s.l. vetur. kvld var engin krafa lg fram um a rkisstjrnin segi af sr... af hverju ekki? Vegna ess a n urfum vi a ljka essu Icesave mli me farslum htti og leggja til hliar um stund hina innlendu flokksplitsku barttu. Vi urfum niurstu sem slensk j getur bi stt sig vi og stai undir.


mbl.is 3000 samstufundi InDefence
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stndum saman – rkisstjrnin me jinni

N verur rkisstjrn slands a gerast rauns og fara a horfast augu vi hversu tkir fyrirliggjandi Icesave samningar eru. Rkisstjrnin verur a hlusta rkvsar bendingar fjlmargra srfringa og hlta vilja strs meirihluta jarinnar sem vill hafna essum samningum. Fjrmlarherra og rkisstjrnin ll verur a sna sr a v a n sanngjarnari niurstu. Mefer mlsins hefur veri ein samfelld hrakfallasaga. Samt reynir fjrmlarherra endalaust og af llum snum sannfringarkrafti a draga fram einhverja kosti samninganna. a eru hins vegar vankantar og aftur vankantar sem koma ljs. v verur skiljanlegra a upphafi skuli hafa veri tlun fjrmlarherra a f rkisbyrg samningunum n ess a ingmnnum yri veittur agangur a samningsskjlunum svo frleit vanviring vi Alingi sem slk mlsmefer er.

Rkisstjrninni virist enn vera meira mun a verja Icesave samningana en rtta hlut jarinnar gagnvart visemjendunum. hvert sinn sem fram koma lagark sem styja mlsta slendinga eru fengnir innanbarmenn stjrnarinnar til a reyna a andfa eim, rtt eins og eir vru vinnu hj Bretum og Hollendingum en ekki valdir til a gta hagsmuna slendinga. Ef mguleikar eru tvenns konar tlkun velja forystumenn rkisstjrnarinnar vinlega ann kostinn sem kemur Bretum og Hollendingum betur. eir rast vi a viurkenna a sem orri alingismanna hefur fyrir lngu tta sig a samningarnir eru tkir me llu fyrir slenska j.

N egar tilraunirnar til rkstunings hafa mistekist hj rkisstjrnarforystunni virist eiga a hafa htunum vi ingmenn stjrnarlisins sem ekki geta samvisku sinnar vegna stutt samningana og vilja a betur veri gert. a vri lri og ingri okkar miki fall ef haldi verur lengra eirri braut. Htanir um a eir sem ekki vilja styja samningana valdi stjrnarslitum eru t htt. Stjrnin hefi aldrei meiri stu til a sitja en ef hn einsetti sr a standa sig betur en ur vi a tryggja hag jarinnar gagnvart Bretum og Hollendingum Icesave-mlinu.

mis dmi eru lka um a r millirkjasamskiptum a samningar hafi ekki n stafestingu jinga. Reyndum samningamnnum Breta og Hollendinga og rkisstjrnum eirra, sem ekkja til hltar aljlegar hefir og venjur, var a sjlfsgu fullljst a kvrun um rkisbyrg, og ar me gildi samninganna, vri einungis valdi Alingis. N egar mistekist hefur gjrsamlega a sannfra Alingi um gti essara samninga framkvmdavaldi a sj sma sinn v a gera visemjendunum grein fyrir eirri stareynd. Hn skuldar j sinni a leita nrrar niurstu -- sanngjarnari samninga.

Bi Bretum og Hollendingum er auvita fyrir lngu ori fyllilega ljst a mli stefnir ann farveg. Meint trega eirra til a setjast a samningabori n snir vel hve hagstum samningum eir telja sig hafa n. Hfnun Alings essum samningum er forsenda ess a sest veri a samningabori aftur. Bretar og Hollendingar eiga ekki vl ru en taka boi um njan samning.

A sjlfsgu verur hfnun Alingis Icesave samningunum skorun fyrir slenska j. a yri ekki fyrsta sinn sem slendingar stu andspnis ofurvaldi fyrrverandi nlenduja. landhelgisdeilum fyrr rum hafi essi fmenna j fullnaarsigur. Ein meginforsenda eirra farslu mlalykta var a st jin tt saman. a er skylda okkar slendinga n, hvar flokki sem vi erum, a standa saman gegn essum tku Icesavesamningum. Me samstu munum vi sna glmu sem n stefnir uppgjf skn. g skora slensk stjrnvld a sna samstu me j sinni.

Morgunblai 13. gst 2009


Bloggfri fer brtt a ljka

g hef heldur betur slaka blogg- og greinaskrifum undanfari. stan er einfaldlega s a sta Hrund og g tkum kvrun a gifta okkur og hefur sumari svo sem fari a vinna, skipuleggja brkaupi og svo loksins frum vi sm fer um landi. Brkaupsfer innanlands var mgnu upplifun. V! hva vi bum fallegri eyju. Kannski mun g geta deilt me ykkur nokkrum stuttum vdjklippum og myndum af essari fer okkar. En lt hr fylgja eina mynd af okkur hjnunum brkaupsdeginum.

Vonandi mun g finna tma bloggskrif n fljtlega. standi hr landi kallar fluga jflagsumru og mun g ekki lta mig vanta ar b.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband