President Sarkozy

Sarkozy mćlist međ 55% fylgi. Royal einungis 45%. 91% Frakka hafa gert upp hug sinn.

Ég byrjađi ađ blogga um ţessar kosningar eftir fyrstu umferđ. Ţegar ég hafđi ekki kynnt mér kosningarnar, ţá reiknađi ég međ ţví ađ Royal var nokkuđ örugg međ ţetta. Alla vega samkvćmt fréttaflutningi hér á landi. 

Ţađ er ánćgjulegt ađ vinstrimenn tapa fylgi og var ţađ sem forsetaframbjóđenda ţeirra sagđi fyrr í dag til skammar. Úr frétt á mbl.is: "Segolene Royal varađi í morgun viđ ţví ađ Frakkland gćti orđiđ vitni ađ ofbeldi og átökum ef Nicolas Sarkozy vinnur forsetakosninguna á sunnudaginn kemur..."

Nú veit ég ekki hvenćr ţessi könnun var framkvćmd, hvort dagurinn í dag hefur haft einhver áhrif. En ţađ er alveg klárt mál ađ slíkar árásir hafa öfug áhrif og mun hún bara tapa á ţessu.

mbl.is Sarkozy eykur enn forskot sitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband