Sarkozy, dulmálslykillinn og óþekktur hermaður

Sarkozy nýr forseti í Frakklandi í dag, ný ríkisstjórn skipuð á morgun og Jacques Chirac gefur frá sér dulmálslykilinn að kjarnorkuvopnabúrinu. Margar breytingar eiga sér stað í Frakklandi nú á dögum og að mínu mati var tími kominn til þess. Gott að fá nýja leikmenn í alþjóðastjórnmálakerfinu. Ég hlakka til að fylgjast með Sarkozy og stefnu hans um að til dæmis bæta samskipti Evrópu- og Bandaríkjamanna.


mbl.is Sarkozy tekur við forsetaembættinu í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband