Forseti Frakklands: alţjóđlegur stjórnmálamađur

MBL.IS: "Belgískir fjölmiđlar spá ţví ađ Nicholas Sarkozy hafi sigur í forsetakosningunum sem lýkur í Frakklandi klukkan 18 ađ íslenskum tíma, og fái rúmlega 53% atkvćđa. Keppinautur hans, Segolene Royal, fái um 47%. Belgíska vefsetriđ 7sur7 segir ađ samkvćmt útgönguspá sem innanríkisráđuneytiđ í París hafi látiđ fjölmiđlum í té verđi Sarkozy kjörinn međ 53,5% atkvćđa, en Royal hljóti 46,5%."

Ţađ er nú bara ţannig ađ ţessi kosning er mikilvćg einnig fyrir okkur Íslendinga. Alţjóđasamfélag er ađ mótast og ţar er forseti Frakklands einn af forystumönnum. Einn af forystumönnum Evrópusambandsins og alţjóđlegra stjórnmála. Međ nýjum forseta í Frakklandi má spryja til dćmis: "Hvernig verđa samskiptin á milli Frakka og Bandaríkjamanna?" eđa "Hvernig mun Evrópusambandiđ ţróast á nćstu árum?" 


mbl.is Samkvćmt útgönguspám í Frakklandi fćr Sarkozy 52-55% atkvćđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband