Ánægður með Gylfa

Er ekki Gylfi bara að standa sig ágætlega? Ég er alla vega sammála þeim sem tala fyrir fjölgun á utanþingsráðherrum.. það er að segja að skipa fleiri ráðherra sem eru ekki þingmenn. En varðandi Bretamálið þá hefði margt mátt betur fara í samningaviðræðum eða samskiptum yfirhöfuð á milli íslenskra stjórnvalda og breskra. Nú er ég nemi í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands og þar er námsefni sem ætti að vera skyldulesning fyrir þingmenn og ráðherra.
mbl.is Gylfi lofar Bretum engu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband