13.000 manns til starfa í verksmiðju

Greiningardeild Landsbankans í dag:

"Stór sölusamningur í Kína
Marel hefur gengið frá sölu á upplýsingakerfi til kínversks fiskvinnslufyrirtækis, Pacific Andes, og er þetta stærsti samningur sem Marel hefur gert í Kína. Kerfið verður sett upp í nýrri verksmiðju þar sem um 13.000 manns koma til með að starfa. Í kjölfar sölunnar opnar Mael skrifstofu í Kína til að veita Pacific Andes þjónustu og halda áfram markaðsstarfi í landinu."´

Ég var aðeins að velta þessu fyrir mér... 13.000 manns koma til að starfa í þessari verksmiðju? :P Þurfa nú ekki margar vélar þessir Kínverjar þegar þeir eru með 26.000 hendur í einni verksmiðju.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband