Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Íslenska leiđin

 Jćja, ţá fer ţetta ađ skýrast. Sigmundur Davíđ, formađur Framsóknarflokksins, hafđi rétt fyrir sér og Steingrímur Jođ ćtti ađ segja af sér. Fyrir kjördag var Sigmundur Davíđ sagđur vera óábyrgur... en í ljós kom ađ ţađ var Steingrímur J. Sigfússon sem laug í beinni um ađ stađan vćri alls ekki svo slćm. Nú skilur mađur af hverju skýrslur um fjármál eru lćstar inni í leyniherbergjum - ţetta er frekar óţćgilegt fyrir Steingrím og ţví best ađ forđast upplýsta umrćđu.

En hér í ţessari frétt á mbl.is segir:

Tćplega 40 prósent af eignum nýju bankanna ţriggja voru flokkuđ sem slćm lán í minnisblađi ráđgjafarfyrirtćkisins Oliver Wyman frá ţví í janúar.

Í minnisblađi Wymans, sem Morgunblađiđ hefur undir höndum, segir orđrétt: „núverandi stađa Íslands er verri en nokkur kreppa sem einstök ţjóđ hefur ţolađ síđan í kreppunni miklu“. Ţví er ţađ mat fyrirtćkisins ađ íslenska bankakreppan sé sú alvarlegasta sem hafi hent ţjóđríki í tćp 80 ár.

Máli sínu til stuđnings ber Wyman áćtlađ hlutfall slćmra lána í nýju íslensku bönkunum saman viđ kreppur í Taílandi (33 prósent), Kóreu (18 prósent), Svíţjóđ (18 prósent) og Noregi (níu prósent) sem öll gengu í gegnum miklar bankakreppur á síđustu tveimur áratugum.

Já, viđ erum kannski ágćtlega "skrúd" ef svo má til orđa taka. Hins vegar veltir mađur fyrir sér hvort ţessi sérhannađa "íslenska leiđ" út úr kreppunni miklu sé sú rétta:

Hafa stýrivexti á bilinu 15,5 til 18% og fá risa-lán hjá AGS/IMF sem viđ munum ekki nota til ađ styđja viđ gjaldmiđilinn sem viđ viljum ekki eiga.


mbl.is Um 40 prósent lána slćm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framtíđarsýnin


Sjálfstćđismenn munu veita nýrri ríkisstjórn öflugt ađhald

Fyrir kjördag grunađi mig ađ Samfylkingin og Vinstri grćnir vćru búin ađ semja um nćsta ríkisstjórnarsamstarf... eđa ađ minnsta kosti hvernig ćtti ađ takast á viđ ESB hliđ stjórnarsamstarfsins. Svo virđist ekki vera.

Valmöguleikarnir virđast vera ţessir:

- Samfylking, Vinstri Grćnir

- Samfylking, Vinstri Grćnir, Framsókn

- Samfylking, Vinstri Grćnir, Borgarahreyfing

- Samfylking, Framsókn, Borgarahreyfing

Hvađ stjórnarandstöđu varđar, ţá mun Sjálfstćđisflokkurinn ţurfa ađ veita nýrri stjórn ađhald en jafnframt styđja hana ţar sem rétt er fariđ ađ.
mbl.is Nýtt Alţingi Íslendinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leiđinda vinnubrögđ vinstristjórnar

Ţađ er ekkert samkomulag í höfn viđ Vinstri hreyfinguna grćnt frambođ um Evrópusambandsađild. „Fyrsta verk í stjórnarmyndunarviđrćđum, fáum viđ til ţess styrk, verđur hins vegar ađ rćđa ţađ mál,“ sagđi Jóhanna Sigurđardóttir, formađur Samfylkingarinnar á Stöđ 2. Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG sagđi í sama ţćtti; „Viđ teljum ekki hćgt ađ ganga í ESB og hingađ til höfum viđ veriđ talin stefnufastur flokkur.“
 

Ég gefst upp á ţessu liđi... ţetta ćtlar engan endi ađ taka hjá ţeim. Ţađ á greinilega ekki ađ gefa kjósendum skýr svör heldur á ađ rćđa málin EFTIR kosningar?!?! Hvernig ćtli ţetta liđ vćri ef ţađ vćri í stjórnarandstöđuhlutverkinu í dag?


mbl.is Ekkert samkomulag um ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af steingrímum og blekkingum

Formađur Framsóknarflokksins talar um leyniskýrslu um slćma stöđu íslensku bankanna. Steingrímur Jođ segist ekki hafa ađgang ađ skýrslunni og hefur ţví ekki lesiđ hana. Samt hafnar hann innihaldi hennar. Hvernig er ţađ hćgt? Jóhanna og Steingrímur reyna nú í sjónvarpinu ađ snúa umrćđunni viđ... ţau vilja fá svör viđ ţví hvar Sigmundur Davíđ fékk ţessar upplýsingar sem hann talar um. Af hverju vilja ţau ekki rćđa stöđu mála? Er ţađ vegna ţess ađ vinstristjórnin hefur ekki gert neitt af viti í efnahagsmálum?

Steingrímur segist ćtla ađ kynna ţessa skýrslu eins fljótt og hćgt er = eftir kosningar.

Ţessi orđ Steingríms er međ ţví lélegara sem ég hef heyrt lengi og ćtti hann ađ skammast sín fyrir ađ víkja frá fyrri loforđum um ađ leggja öll spilin á borđiđ. Ţetta er ekkert annađ en blekkingar korter fyrir kosningar.

Steingrímur stóđ sig illa í sjónvarpinu í kvöld og hann á bara heima í stjórnarandstöđu á ţingi. Hann er lélegur í stjórn - strax farinn ađ stunda kosningasvik. Ég held ađ flestir hafa fengiđ meira en nóg af blekkingum og leyniskýrslum... Steingrímur skynjar ţađ kannski ekki lengur ţar sem hann er valdhafinn í ţessari umrćđu.

Vinstristjórnin ćtlar ekki ađ sýna sitt rétta andlit fyrr en eftir kosningar.

 


mbl.is Samfylkingin enn stćrst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

VG eđa Samfylking ađ trufla ESB?

Annar stjórnarflokkurinn? Ég trúi ţví nú varla ađ Samfylkingin sé ađ trufla ESB.

Annar stjórnarflokkurinn á Íslandi kom í dag í veg fyrir ađ ađildarríki Evrópska efnahagssvćđisins, auk ESB-ríkjanna eru ţađ Ísland, Noregur og Liechtenstein, samţykktu ný lög frá Brussel um starfsemi á sviđi ţjónustu, ţjónustutilskipunina svokölluđu, ađ sögn vefsíđu Dagbladet í Noregi. ... stjórnvöld á Íslandi hafi sagt nei, ţau hafi viljađ bíđa eftir niđurstöđu Alţingiskosninganna á morgun. 

En ekki skil ég af hverju niđurstađa Alţingiskosninga ćtti hér ađ skipta einhverju máli? Getur ekki fréttamađurinn hringt í Jóhönnu eđa Steingrím og spurt af hverju ţetta fór svona? Fréttin um ţetta mál á Eyjunni er nú eitthvađ betri en ţessi á mbl, útskýrir máliđ betur: Fréttin á Eyjunni

Og talandi um áhrif Íslands innan ESB... hér er sagt ađ Íslandi hafi komiđ í veg fyrir ţessi lög, en ađ:

- ţađ hefur engar raunverulegar afleiđingar. Lögin taka gildi í árslok 2009.

- samţykkt ríkisstjórnar er talin formsatriđi.

Glćsileg áhrif eđa hvađ?


mbl.is Frestuđu samţykkt á ESB-lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisflokkurinn


mbl.is Sögulegar kosningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fáranleg fyrirsögn

Ţađ er alveg rétt ađ Ţorgerđur Katrín nefnir áliđ, hins vegar kemur hvergi fram í ţessari frétt ađ áliđ muni leysa vandann. Léleg fréttamennska segi ég bara.

Ţessi fyrirsögn er bara sett til gera lítiđ úr tali sjálfstćđismanna. Áliđ eitt og sér mun ekki leysa vandann og sjálfstćđisflokkurinn heldur ţví ekki fram. Hins vegar er mikilvćgt ađ orkufrekur iđnađur fái ađ starfa hér á landi, ţađ vera kísilverksmiđja, netţjónabú, álver o.s.frv.

Íslendingar eiga ađ nýta ţessa endurnýjanlegu orku! Ég skil eiginlega ekki af hverju ţessir vinstri grćnu vilja ekki nýta grćna Ísland... ţeir eru kannski ekkert grćnir, heldur bara vinstri?


mbl.is Áliđ leysir vandann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýjar ađferđir međ nýjum forseta?

Bandarískir embćttismenn segja, ađ leiđtogum Ísraels, Egyptalands og heimastjórnar Palestínumanna hafi veriđ bođiđ til Bandaríkjanna í byrjun júní til viđrćđna um friđarferliđ fyrir botni Miđjarđarhafs.
 

Ég hef mikla trú á ţví ađ nýr forseti í Bandaríkjunum muni beita réttum ađferđum í alţjóđasamskiptum. Svo bíđum viđ nú ennţá eftir ţví ađ fá hann Obama í heimsókn til Íslands. 


mbl.is Leiđtogum Miđausturlanda bođiđ í Hvíta húsiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Borgarafundurinn

Helgi Hjörvar á borgarafundinum: sagđist ekki geta útilokađ skattahćkkanir en vildi ekki kveđa upp úr um hvort skattar yrđu hćkkađir eđa ekki.

Hvađ ertu ađ reyna segja Helgi? Eitt svakalegast stjórnmálasvar sem ég hef séđ. Af hverju ekki bara neita ađ svara spurningunni í stađ ţess ađ bulla svona?

Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra og oddviti Vinstri-grćnna í Reykjavík norđur, á borgarafundinum: segir ađ ţađ verđi hvort tveggja ađ hćkka skatta og lćkka laun til ađ vinna upp í fyrirsjáanlegan fjárlagahalla.

Jahérna... ég er orđlaus. Gengiđ fellur og Katrín vill einbeita sér ađ ţví ađ breyta stjórnarskrá lýđveldisins, lćkka laun og hćkka skatta. Í hvađa heimi býr ţetta fólk?


mbl.is Stjórnarskráin áfram á dagskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband