Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Kyn og ţróun í Miđausturlöndum og Norđur-Afríku

Fyrirlestur á vegum UNIFEM á Íslandi og Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands  Mánudaginn 26. maí kl. 12 í stofu 101 í Lögbergi  

Mánudaginn 26. maí nćstkomandi heldur Nadereh Chamlou, ađalráđgjafi um málefni Miđ-Austurlanda og Norđur-Afríku hjá Alţjóđabankanum, fyrirlestur í stofu 101 í Lögbergi. Í fyrirlestrinum mun hún fjalla ţróunarmál út frá kynjasjónarhorni međ sérstaka áherslu á konur í opinbera geiranum, UNIFEM á Íslandi og Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands standa fyrir fyrirlestrinum. Halla Gunnarsdóttir blađamađur stýrir fundinum.

Nadereh Chamlou er fćdd og uppalin í Íran en sótti sér menntun í Evrópu og Bandaríkjunum. Hún hefur starfađ fyrir Alţjóđabankann í 27 ár og á ţeim tíma hefur hún sinnt stjórnunarstöđum í ýmsum deildum bankans. Hún hefur međal annars fengist viđ stjórn efnahagsmála, ţróun fjármálamarkađa og rekstrar í einkageiranum, auđlindamálefni (olía og gas), fjarskipti, skipulagsmál, umhverfismál, bókhald og endurskođun, stjórnarhćtti fyrirtćkja og ţekkingarsamfélagiđ.

Nú starfar Chamlou sem ađalráđgjafi um málefni Miđ-Austurlanda og Norđur-Afríku ţar sem hún leiđir stefnu Alţjóđabankans í málefnum kynja á ţessum heimssvćđum ásamt ţví ađ veita bankanum ráđgjöf viđ innri stefnumótun. Chamlou er ađalhöfundur ţriggja skýrsla sem bankinn hefur gefiđ út og nefnast „Kyn og ţróun: Konur í opinbera geiranum," „Frumkvöđlaumhverfi gagnvart konum í Miđ-Austurlöndum og Norđur-Afríku" og „Stjórnarhćttir fyrirtćkja:  Rammareglur um innleiđingu".

 

Fyrirlesturinn mun fara fram á ensku og er opinn öllum. Ađgangur ókeypis.


Ekki lýđrćđi í konungdćmi?

Alexander er sonur síđasta konungs Júgóslavíu og ţví krónprins verđi landinu breytt í konungdćmi á ný en ţađ er nú lýđrćđi.

Vćri ekki lengur lýđrćđi ef ţví yrđi breytt í konungdćmi? Er ţetta í alvöru fyrsta frétt á mbl.is? Er ţá ekki lýđrćđi í til dćmis Noregi, Danmörku, Svíţjóđ, Spáni, Bretlandi.... o.s.frv.?

Kannski lýđveldi sem blađamađur Morgunblađsins á viđ í ţessu tilfelli. En svona til ađ velta ţessu fyrir sér... hafa konungsfjölskyldur meira en menningarlegu hlutverki ađ gegna í lýđrćđisríkjum 21. aldar? Ég hefđi nú sjálfur svarađ ţeirri spurningu neitandi. Mćli međ eftirfarandi pistli á Deiglunni í ţessu samhengi: "Heimsins ţćgilegasta fangabúr"


mbl.is Konunglegar móttökur í Serbíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bein kosning borgartjóra á 21. öld

Ég skrifađi eftirfarandi á Deiglunni í febrúar: 

Kjarni umrćđunnar ćtti vitaskuld ađ vera hin tíđu borgarstjóraskipti á undanförnum árum og slćmar afleiđingar ţeirra fyrir hag borgarinnar. Í umrćđunni hefur hins vegar lítiđ fariđ fyrir hugmyndum ađ lausnum. Ađ mínu mati ćttu Reykvíkingar ađ eiga ţess kost ađ kjósa sér leiđtoga ţvert á flokkspólitík. Slíkt gćti tryggt meiri stöđugleika embćttisins en ţađ virđist nauđsynlegt á nýjum tímum stjórnmála höfuđborgarinnar. [...] Tíđ borgarstjóraskipti vinstrimanna á umliđnum árum undirstrika ţetta (Ingibjörg – Ţórólfur – Steinunn – Dagur). Ţađ er kominn tími til ađ ţessum útskiptingum linni og ađ embćtti borgarstjóra öđlist aftur sinn fyrri virđuleika. Til ţess ađ svo verđi má ţetta embćtti ekki verđa sífellt bitbein kosningabandalaga og hrossakaupa milli flokka.

Nú má bćta viđ Ólafi F. og hugsanlega Vilhjálmi seinna á kjörtímabilinu. Treystum kjósendum í Reykjavík fyrir vali á ţeirra eigin borgarstjóra.


mbl.is Aldarafmćli embćttis borgarstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kostnađur?

Hvađ međ reikninginn? Hver mun greiđa fyrir heimsókn frakka og flugferđir ţeirra hér á Íslandi?
mbl.is Frakkar vakta loftrýmiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband