Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Aflátsbréf til sölu

Er međ pistil á Deiglunni í dag: Fyrir krónur 7.685,- kemst ég til himnaríkis. Ég gróđurset nokkur tré og hreinsa ţar međ samvisku mína. Greiđi ţetta međ Vísakortinu eđa Mastercard og get í framhaldinu lifađ lífi mínu áhyggjulaus. Býđur einhver betur? Nei, ţađ efast ég um. Hvađ ćtlar ţú ađ gera?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband