Sérkennilegir fréttatímar, Davíđ lagđur í einelti

Ég beiđ spenntur eftir umfjöllun ljósvakamiđla um fleytingu krónunnar, viđtöl um árangur dagsins o.s.frv. Óstöđuleiki krónunnar er eitt helsta áhyggjuefni okkar Íslendinga og óttuđust margir hrun viđ fleytingu hennar. Veiking krónunnar hefur valdiđ okkur miklu tjóni. Fjölskyldur jafnt og fyrirtćki vonast til ađ sjá lausn á gjaldmiđilsvanda ţjóđarinnar hiđ fyrsta.

 

Fréttatími Stöđvar 2 

Stöđ 2 byrjar eins og venjulega á kynningu helstu frétta kvöldsins. Ţar er seđlabankastjóri Davíđ Oddsson helsta umfjöllunarefni. Ekki er minnst á fleytingu krónunnar.

 

Fyrsta frétt: Davíđ Oddsson.

 

Önnur frétt: Davíđ Oddsson.

 

Ţriđja frétt: Davíđ Oddsson.

 

Fyrstu 5 mín. voru tileinkađar Davíđ Oddssyni. Ţađ merkilegasta var ţó ađ enginn talađi eđa spurđi Davíđ (sem er seđlabankastjóri) um fleytingu krónunnar sem átti sér stađ í morgun.

 

Fjórđa frétt: Afar sorglegt mál um sjálfsvíg ungs manns. Átti sannarlega heima ofarlega í fréttatíma.

 

Eftir um ţađ bil 8-9 min. kemur loksins ađ fréttinni um fleytingu krónunnar.

 

Fimmta frétt: Íslenska krónan sett á flot. (15-20 sek. međ upplestri á gengi helstu gjaldmiđla)

 

Krónan styrktist um 8% ţrátt fyrir ađ margir spáđu henni jafnvel hruni til ađ byrja međ ţegar hún yrđi sett á flot. Ţetta er metstyrking krónunnar. Fréttin var á bilinu 15 til 20 sek. Engin viđtöl, engin fréttaskýring.

 

 

Fréttatími RÚV

Fréttastofa RÚV gerir nánast ţađ sama og fréttastofa Stöđvar 2.

 

Fyrsta frétt: Davíđ Oddsson.

 

Önnur frétt: Davíđ Oddsson.

 

Ţriđja frétt: Davíđ Oddsson.

 

Fleyting krónunnar ekki til umfjöllunar í ţessum fréttum tengdum seđlabankastjóra.

 

Fjórđa frétt: Valgerđur Sverrisdóttir ćtlar ekki ađ gefa kost á sér ţegar Framsóknarflokkurinn velur sér formann í janúar.

 

Framsókn fékk ţar veglegan tíma eftir um ţađ bil 7-8 min. umfjöllun um Davíđ Oddsson. 10 mínútur eru liđnar ţegar ţađ kemur ađ frétt um fleytingu krónunnar.

 

Fimmta frétt: Íslenska krónan sett á flot.

 

RÚV fćr hrós fyrir ađ veita krónunni ca. 105 sek. (eđa 1 min. og 45 sek.) af sínum fréttatíma. Til samanburđar fékk ţetta mál 15-20 sek. í fréttatíma Stöđvar 2. Umfjöllun RÚV var ítarleg og ágćtis viđtöl, ađ minnsta kosti miđađ viđ sömu frétt á Stöđ 2 sem var einungis upplestur á gengi helstu gjaldmiđla. Engin viđtöl eđa fréttaskýring á Stöđ 2.

 

Getur veriđ ađ bannađ sé ađ fjalla um Davíđ Oddsson ţegar sú frétt yrđi jákvćđ og uppbyggjandi fyrir íslenskan almenning? Hvernig stendur á ţví ađ mađurinn ţurfi ađ sćta slíkri međferđ íslenskra fjölmiđla?

 

Sérkennilegt fréttamat Stöđvar 2 og RÚV.


mbl.is Ingibjörg: Aldrei talađ um 0% líkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband