Röng ákvörðun að sniðganga Ólympíuleikana

Það er ekkert sniðugt við þá hugmynd að sniðganga Ólympíuleikana. Heldur er nauðsynlegt að gera eitthvað sem vekur athygli á öllum sjónvarpsskjáum heims þegar leikarnir eru sýndir í beinni. Til dæmis að keppendur mótmæli með því að bera merki til stuðnings mannréttinda og kannski sér merki fyrir Tíbet.


mbl.is Vilja að Danir sniðgangi Ólympíuleikana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband