Blogg í Hæstarétti

Mbl.is: Hæstiréttur hefur sýknað Gauk Úlfarsson í Meiðyrðamáli, sem Ómar Valdimarsson höfðaði á hendur honum vegna ummæla á bloggsíðu. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður sakfellt Gauk og dæmt hann til að greiða Ómari 300 þúsund krónur í skaðabætur.

Í BA ritgerð minni skrifaði ég um blogg og stjórnmál og nefni þar meðal annars fyrsta dómsmál bloggheima á Íslandi. Það mál hefur nú verið afgreitt í Hæstarétti. Spurning hvort niðurstaðan mun hafa á rafrænt tjáningarfrelsi á Íslandi? Hefði Hæstiréttur átt að staðfesta dóm Héraðsdóm Reykjavíkur? Því hefur verið haldið fram að enginn munur sé á skrifum á netinu/bloggi og skrifum í prentmiðlum.


mbl.is Sýknaður af ummælum í bloggi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband