Operation Old Iceland
21.3.2009 | 17:12

Alþjóðlegt lögreglusamstarf er augljóslega að skila sér. Einnig finnst mér að lögreglan á Íslandi hafi tilkynnt um aðgerðir gegn eiturlyfjaframleiðslu nánast daglega. Maður getur ekki verið annað en ánægður þegar lögreglan sýnir árangur. Hins vegar mætti spyrja hvort að Europol gæti ekki sett i gang Old Iceland og klárað þetta bankahrunsmál fyrir okkur. Við virðumst að minnsta kosti ekki fær um að sjá um eigin rannsókn. Ekkert breyttist með vinstristjórn - þannig að líklegast þurfum við nýja, öfluga leiðtoga sem þora að hafa skoðanir og taka ákvarðanir. Engin breyting á leiðtogum hjá Samfylkingu og Vinstri grænum.... þannig að við munum að minnsta kosti ekki finna slíka leiðtoga þar.
![]() |
Komið upp um peningaþvætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Superobama
21.3.2009 | 15:17

![]() |
Börn eignast nýja ofurhetju - Obama |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |