Sjálfstæðismenn munu veita nýrri ríkisstjórn öflugt aðhald

Fyrir kjördag grunaði mig að Samfylkingin og Vinstri grænir væru búin að semja um næsta ríkisstjórnarsamstarf... eða að minnsta kosti hvernig ætti að takast á við ESB hlið stjórnarsamstarfsins. Svo virðist ekki vera.

Valmöguleikarnir virðast vera þessir:

- Samfylking, Vinstri Grænir

- Samfylking, Vinstri Grænir, Framsókn

- Samfylking, Vinstri Grænir, Borgarahreyfing

- Samfylking, Framsókn, Borgarahreyfing

Hvað stjórnarandstöðu varðar, þá mun Sjálfstæðisflokkurinn þurfa að veita nýrri stjórn aðhald en jafnframt styðja hana þar sem rétt er farið að.
mbl.is Nýtt Alþingi Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband