Þar sem Brown er í stuði...

... væri hann kannski til í að biðjast afsökunar á því sem Bretar gerðu Íslandi s.l. haust? Hér biðst hann afsökunar á hundamata- og ljósaperukaupum breskra stjórnmálamanna. Þessir sömu menn réðust á heilt hagkerfi vinaríkis. Hvað ætli við hefðum getað keypt margar ljósaperur og mörg kíló af hundafóðri fyrir þann pening sem tapaðist vegna aðgerða Breta gagnvart okkur?

Mbl.is: Upplýsingunum var lekið til breska blaðsins Daily Telegraph, sem hefur síðustu daga birt tölur um kostnaðargreiðslur einstaka ráðherra. Meðal þess sem þingmenn hafa skráð sem kostnað eru hundamatur, nýjar ljósaperur, innréttingar í sumarbústað og viðgerðir á pípulögnum á tennisvelli sem tilheyrir sveitasetri.

Jafnframt mætti Brown íhuga að biðjast afsökunar á ummælum sínum um daginn! Ætli þessi maður nái endurkjöri í næstu kosningu?


mbl.is Brown biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Venjuleg flensa skaðlegri... enn sem komið er!

Every year in the United States, on average 5% to 20% of the population gets the flu; more than 200,000 people are hospitalized from flu complications, and; about 36,000 people die from flu-related causes. Some people, such as older people, young children, and people with certain health conditions, are at high risk for serious flu complications. (http://www.cdc.gov/flu/about/disease/index.htm)

A study by the Health Ministry and the Singapore General Hospital revealed that, on average, 588 Singaporeans die of regular influenza every year. The deaths from flu account for about 3.8 per cent of all deaths in Singapore each year - rates comparable to the United States and Hong Kong. (http://www.asiaone.com/Health/News/Story/A1Story20090504-139160.html)

Hins vegar þýðir þetta ekki að við eigum ekki að sýna varkárni og fylgjast vel með... sérstaklega þar sem hin venjulegu inflúensulyf eru ekki talin geta haldið þessari nýju flensu í skefjum.
mbl.is Yfir fimmtíu látnir vegna H1N1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband