Myndband: Mótmæli á Austurvelli
8.6.2009 | 15:56
Skatttekjur Breta í Icesave-málinu
8.6.2009 | 10:41
Hvernig var þetta aftur með skattlagningu á Icesave? Ekki voru Bretar að kvarta þegar þeir fengu tekjur vegna Icesave. Bretar innheimtu skattana tengda Icesave reikningunum... bera þeir samt enga ábyrgð? Eins og Icesave samningurinn er núna þá er Ísland að taka ansi mikið á sig með okurvöxtum.
Ættu Bretar að minnsta kosti ekki að draga frá þær tekjur sem breska ríkið innheimti í tengslum við Icesave? Auðvitað allt á 5,5% vöxtum.
![]() |
Margir skrá sig gegn Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stöndum saman!
8.6.2009 | 02:32
Alveg rétt hjá Vilhjálmi Egils. Nú þurfum við að standa saman, standa saman GEGN þessum samningi. Mótmælum samningsskilyrðum, neitum að borga og sendum jafnvel sendiherra Breta heim. Ég hef fengið nóg!
![]() |
Allir þurfa að standa saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |