Kjósum fólk međ skođanir

Ég er rauđur, skođanalaus, skil ekki alveg hvernig lýđrćđi virkar og er hrćddur viđ ađ takast á viđ flókin málefni. Hver er ég?
Svar: Samfylkingin

Ég ćtla ekki ađ taka álver eđa úrslit ţessara kosninga sem áttu sér stađ í Hafnarfirđi ţessa helgi til umfjöllunar. Nokkuđ viss um ađ ţađ sé til nóg af pistlum, greinum og bloggfćrslum um ţau málefni. En mig langar til ađ fara ađeins yfir ţetta fyrirbćri sem ber nafniđ “íbúalýđrćđi”. Stjórnmálamenn nútímans virđast halda ađ ţeir geti faliđ skođanir sínar á bak viđ íbúalýđrćđiđ. Erum viđ ekki flest sammála um ađ ţađ sé einfaldlega rangt?

Ţetta er međal ţess sem fram kemur í Deiglupistli eftir mig sem birtist í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband