Hryðjuverkamenn styðja rök Bandaríkjamanna

Í frétt á mbl.is er sagt frá eftirfarandi: "Að sögn fréttaskýranda BBC í Írak eru sprengjuárásirnar tvær í dag mikið áfall fyrir Bandaríkjaher, en þrír mánuðir eru liðnir frá því öryggisgæslan í borginni var hert til muna."

Eins og ég nefndi í bloggfærslunni fyrr í dag, Sprenging: tveir þingmenn látnir, þá eru þessar árásir einungis að styrkja þau rök Bandaríkjamanna um að áframhaldandi viðvera hersins sé nauðsynleg í Írak til að tryggja öryggi og stöðuleika.

Ætli það sé markmið þessara manna?


mbl.is Maliki: Tilræðið mun ekki veikja staðfestu þingmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli þeir séu þá ráðnir til að vinna verkið af BNA mönnum ?

Brynjar (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 15:08

2 Smámynd: Reynir Jóhannesson

hehe.. já, spurning.

Reynir Jóhannesson, 12.4.2007 kl. 16:04

3 identicon

Við skulum ekki gleyma því að Bandaríkjamenn styðja hryðjuverkasamtök í Íran í þeim tilgangi að grafa undan stöðugleika stjórnarinnar þar!

Njáll Ragnarsson (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband