Sarkozy vs. Royal
22.4.2007 | 13:42
Ţađ verđur nú fínt fyrir Frakka ađ geta kosiđ sér nýjan forseta. Nýi forsetinn tekur viđ af Jacques Chirac, sem veriđ hefur forseti Frakklands undanfarin 12 ár. Kannski ekki alveg heppilegt ađ vera međ sama forseta í yfir áratug. Ţađ er nú ástćđa fyrir ţví ađ Bandaríkin hafa sett takmörk hjá sér ţar sem bandarískur forseti getur einungis setiđ 2xkjörtímabil(8 ár).
En ég hef ţví miđur ekki náđ ađ fylgjast vel međ ţessari kosningabráttu, en mađur getur nú ekki gert annađ en ađ vona ađ hćgri sigri vinstri. Vonandi verđur Nicolas Sarkozy nćsti forseti Frakklands. Hann er fulltrúi miđju-hćgri stjórnmálanna, sem ćtti nú ađ vera besti kostur Frakka.
En ţessi kosning er einnig mikilvćg fyrir okkur. Úr frétt á bbc.co.uk:
"Whoever wins, says the BBC's diplomatic correspondent Jonathan Marcus, it will mark a change of political generation and perhaps a shift in French international priorities, making this election matter even to those outside France."
![]() |
Kjörstađir opnađir í Frakklandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:46 | Facebook
Athugasemdir
Royal vinnur síđari umferđina. Ég ét hattinn minn ef íhaldsmenn vinna í Frakklandi!
Njáll Ragnarsson (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 08:46
Vertu ţá tilbúinn međ hattinn Njáll! ;) hehe...
Reynir Jóhannesson, 23.4.2007 kl. 09:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.